Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kirkjuferð, friðarganga og jólaskemmtanir

12.12.2023
Kirkjuferð, friðarganga og jólaskemmtanirÞriðjudaginn 19. desember fara nemendur ásamt starfsfólki í árlega kirkjuferð í Vídalínskirkju eða í friðargöngu.

Þann sama dag verður Matartíminn með jólamat, hangikjöt og meðlæti.

Jólaskemmtanir árganga verða miðvikudaginn 20. desember en þá mæta nemendur í skólann kl. 9:00 og eru til kl. 11:00. Þennan dag er hefð fyrir því að nemendur komi prúðbúnir og með sparinesti.

Frístundaheimilið opnar kl. 11:00 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Kennsla hefst að loknum jólaleyfi miðvikudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.Til baka
English
Hafðu samband