Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagsskemmtun í Sjálandsskóla

16.02.2024
Öskudagsskemmtun í SjálandsskólaÁ öskudaginn var mikil skemmtun og gleði í Sjálandsskóla.  Nemendur fóru á milli stöðva, dönsuðu, fóru í draugahús, tarzanleik og slógu að sjálfsögðu köttinn úr tunnunni.  Í lok skóladags borðuðu nemendur pizzu og fengu nammipoka.Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum. 
Til baka
English
Hafðu samband