Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opið hús í Sjálandsskóla- 5. mars.

29.02.2024
Opið hús í Sjálandsskóla- 5. mars.

Opið hús verður fyrir forráðafólk og nemendur sem vilja kynna sér skólann þriðjudaginn 5. mars á milli kl. 16 og 17. Verðandi nemendur í 1. og 8. bekk og forráðafólk þeirra eru sérstaklega boðnir velkomnir. Á heimasíðu skólans má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólastarfið og hvetjum við öll til að kynna sér það. Einnig er hægt að bóka heimsókn með því að senda tölvupóst á netfangið sjalandsskoli@sjalandsskoli.is

Til baka
English
Hafðu samband