Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Perlað af Krafti

16.05.2024
Perlað af KraftiNemendur í 5. - 10. bekk perluðu af krafti armbönd með áletruninni "Lífið er núna" á þemadegi 10. maí sl. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Allur ágóði af armböndunum rennur til Krafts en armböndin eru eingöngu framleidd af sjálfboðaliðum. Krakkarnir stóðu sig einstaklega vel og með sinni vinnu lögðu þau sitt af mörkum í þessu frábæra verkefni. Á heimasíðu skólans má sjá myndir frá deginum. 
Til baka
English
Hafðu samband