04.12.2008
Könnun á viðhorfum foreldra
Nú hafa foreldrar fengið könnun á viðhorfum til skólastarfsins í Sjálandsskóla sem er liður í sjálfsmati skólans. Við hetjum foreldra til að taka þátt því það skiptir okkur máli að heyra sjónarmið foreldra til að halda áfram að þróa skólastarfið í...
Nánar03.12.2008
Foreldrar á vaktinni
Eins og flestir hafa orðið varir við tók stjórn foreldrafélagsins sig til og stóð vaktina við hringtorgið í síðustu viku og heldur því áfram enn um sinn. Tilgangurinn er að stýra umferð að og frá skólanum með öryggi barnanna að leiðarljósi...
Nánar01.12.2008
1. des. fullveldisdagurinn
Að venju voru nemendur í 7. bekk með umfjöllun um fullveldisdaginn 1. des. Þá fengu Íslendingar full völd yfir Íslandi, en danski kóngurinn var áfram þjóðhöfðingi. Einnig sögðu þau frá því hvernig fólk hafði það á þessum tíma þegar engir bílar voru...
Nánar28.11.2008
Bekkjarkvöld 7. bekkur
Bekkjarkvöld var haldið hjá 7. bekk á vegum foreldrafélagsins 26. nóv. Nemendur sáu um dagskrá og bökuðu kökur. Einnig komu foreldrar með meðlæti. Páll Ólafsson félagsráðgjafi
Nánar27.11.2008
Samstarf leik- og grunnskóla
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu var börnunum í 1. – 2. bekk í Sjálandsskóla boðið á Vinafund hjá leikskólanum Sjáland. Þar tóku þau þátt í samsöng
Nánar26.11.2008
Gjöf frá nemendum
Af tilefni 25 ára afmæli Heilsugæslunnar í Garðabæ bjuggu börnin í 1.- 4. bekk til fallega bók með teikningum sem þau unnu í myndmennt. Teikningar voru af þeirri starfsemi sem fram fer á Heilsugæslunni
Nánar25.11.2008
Jambo tónlist á vefnum
Nemendur í 5. – 6. bekk hafa verið að læra um framandi tónlist. M.a. hefur verið fjallað um tónlist frá Kenýa. Nemendur lærðu takta og einfalt undirspil við lagið Jambo og tóku það upp á hin ýmsu skólahljóðfæri. Svo sungu þeir inn á upptökuna...
Nánar25.11.2008
Ánægðir foreldrar
Í viðhorfakönnun Garðabæjar má sjá að svarendur úr hópi foreldra nemenda Sjálandsskóla eru afar ánægðir með skólastarfið í Sjálandsskóla. Þegar niðurstöður bæjarskólanna fjögurra eru bornar saman sést að Sjálandsskólaforeldrarnir eru ánægðastir með...
Nánar21.11.2008
Ljóðalestur í sundi
Nemendur í 5.-6. bekk fluttu ljóð í sundtímum í sundlaug Garðabæjar. Þetta var gert í tilefni af degi íslenskrar tungu. Gestir sundlaugarinnar fengu að njóta upplestrarins.
Nánar17.11.2008
Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu fóru nemendur í 8.bekk í miðbæ Reykjavíkur. Tilgangur ferðarinnar var að lesa ljóð fyrir gangandi vegfarendur. Nemendur unnu saman 2-3 í hóp og tengdum við daginn jafnframt við þemað okkar "1918" því nemendur...
Nánar14.11.2008
Kór Sjálandsskóla
Kór Sjálandsskóla æfir einu sinni í viku á fimmtudögum. Þar er hópur af duglegum og söngelskum krökkum að æfa fjölbreytt lög. Ólafur Schram tónmenntakennari stýrir hópnum. Við munum von bráðar heyra söng þeirra óma. Skoðið myndir af æfingu í...
Nánar10.11.2008
Sögugerð og tölvur
Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að vinna sögu um það sem þeim þykir skemmtilegt. Þau hafa notað forritið 2Create a story, teiknað, skrifað og talsett. Kennaranemarnir Þóra og Erla unnu þetta með krökkunum í æfingkennslu sinni. Núna eru...
Nánar