Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.11.2008

Heimsókn í Jónshús

Heimsókn í Jónshús
Nemendur í 7. bekk fóru í heimsókn í Jónshús og ræddu við eldri borgara. Þetta var mjög ánægjulegt heimsókn þar sem þau fræddust um margt úr lífi eldra fólksins frá því þau voru börn.
Nánar
06.11.2008

Netnotkun barna

Netnotkun barna
SAFT og Síminn munu standa fyrir ráðstefnu um netnotkun barna og unglinga og ábyrgð foreldra, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00 á Háskólatorgi
Nánar
03.11.2008

Tónverk nemenda

Í tengslum við þemað tónlist 20. aldar hjá 8. bekk hafa nemendur samið eigin tónverk. Hægt er að hlusta á verkin undir verk nemenda hér til hægri. Þar má finna diskó, rokk, country og pönkað kreppulag. Glæsilegt hjá krökkunum.
Nánar
31.10.2008

Heimilsfræðivika

Heimilsfræðivika
Nemendur í 1.-2. bekk hafa verið dugleg í heimilsfræðiþemanu. Þau hafa fræðst um eldhúsið og störfin þar. Bakað kökur og poppað popp úti undir beru lofti.
Nánar
29.10.2008

Gleðidagar í 8. bekk

Gleðidagar í 8. bekk
Nemendur í 8.bekk voru með "Gleði daga" á þriðjudag og miðvikudag.Tilgangurinn var að brjóta aðeins upp skólastarfið og verðlauna krakkana fyrir mikinn dugnað og góðan árangur í skólanum.
Nánar
24.10.2008

Kennaranemar

Það hefur fjölgað í starfsmannahópnum hjá okkur því s.l. vikur og næstu vikur eru hjá okkur 5 kennaranemar. Þau hafa verið hjá 1.-2. bekk, 2 nemar í tölvu- og upplýsingatækni hjá öllum árgöngum og 2 í tónmennt hjá öllum árgöngum.
Nánar
20.10.2008

Diskótek 5.-7. bekkjar

Næstkomandi fimmtudag verður diskótek í Sjálandsskóla fyrir nemendur 5.-7. bekkjar. Diskótekið er kl. 17.30-20.00 og sér Diskótekið Dísa um tónlistina. Aðgangur er ókeypis. Þeir sem vilja geta tekið með sér gos (í merktum umbúðum) og verða seldar...
Nánar
17.10.2008

Tónlist 20. aldar

Tónlist 20. aldar
Nemendur í 8. bekk hafa verið að kynna sér tónlist 20. aldar. Þau hafa valið sér tónlistarmenn og skrifað heimildaritgerð um þá. Einnig tóku þau viðtöl við foreldra sína og gerðu grein fyrir tónlistarsmekk þeirra á yngri árum. Nemendur byrjuðu að...
Nánar
16.10.2008

Nýir vefir leikskólanna

Nýir vefir leikskólanna
Nýir vefir leikskóla bæjarins, alls fimm talsins, voru opnaðir við hátíðlega athöfn á Bæjarbóli í dag miðvikudaginn 15. október. Opnun nýju vefjanna er framhald af endurnýjun allra vefja Garðabæjar en í vor var opnaði nýr vefur Garðabæjar og nýir...
Nánar
13.10.2008

Útikennsla hjá 1.-2. bekk

Útikennsla hjá 1.-2. bekk
Á útikennsludeginum s.l. föstudag var farið með farangur á vagni , deig, kol, eldstæði, trjágreinar og fl. út í Gálgahraun. Börnin snéru deiginu um trjágreinarnar og bökuðu sitt eigið brauð. Veðrið var frábært og börnin léku sér í hrauninu. Skoðið...
Nánar
13.10.2008

Myndmennt

Myndmennt
Nemendur í 5. og 6. bekk hafa unnið undanfarið við að búa til fiska. Þau fengu hvert fyrir sig litla mynd af fiski og þurftu að stækka hann upp í raunstærð. Þá notuðu þau blýanta til að teikna og skyggja, þannig að fiskurinn væri sem...
Nánar
09.10.2008

Veðraverk

Nemendur í 7. bekk sömdu tónlist í tengslum við veðurþema sem þau voru í. Nemendur áttu að semja tónverk í þremur þáttum sem túlkuðu veður og veðrabreytingar. Hver kafli átti að hafa einhverskonar laglínu og a.m.k. einn kafli átti að hafa ákeðinn...
Nánar
English
Hafðu samband