10.04.2008
Listadagar foreldraheimsóknir
Nemendur í 1.-2. bekk og 7. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í dag. Nemendur í 1.-2. bekk unnu með foreldrum sínum að klippimyndum af þeim sjálfum. Mikill áhugi og gleði ríkti á svæðinu. Nemendur í 7. bekk kynntu nýju ljóðabókina sína...
Nánar04.04.2008
Birgitta og Magni
Foreldrafélag skólans bauð nemendum og foreldrum upp á frábæra morgunstund s.l. föstudag. Birgitta og Magni komu og fluttu okkur nokkur lög. Foreldrafélagið sá um morgunkaffi. Stór hópur foreldra kom og tók þátt í gleðinni ásamt börnum sínum sem...
Nánar28.03.2008
Upplestrarkeppni
Nemendur í 7. bekk tóku þátt í upplestrarkeppninni. 8 nemendur kepptu til úrslita. Sérstök dómnefnd valdi 3 sem munu halda áfram og keppa við aðra grunnskólanemendur í apríl. 2 nemendur spiluðu á hljóðfæri þau Helgi á píanó og Kristrún á básúnu. Það...
Nánar06.03.2008
Allir út að hreyfa sig
Lífshlaupið. Nú eru allir á fullu að hreyfa sig , starfsmenn sem nemendur. Markmiðið er að hreyfa sig á hverjum degi, fullorðnir amk hálftíma en börn í klukkutíma.
Nánar06.03.2008
Heimsókn
Í dag fengum við góða heimsókn. Það voru nemendur og kennarar í Sólskólanum. Þau voru að kenna okkur eitt og annað og við þeim. Gaman var að sjá hversu mikilvægu hlutverki söngurinn hefur í starfi skólans.
Nánar27.02.2008
Íþróttir hjá 1.-2. bekk
Í gær voru nemendur í íþróttum. Þau áttu að vinna saman. Einn er stjórnandinn.
Nánar