Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.11.2009

Rafheimar

Rafheimar
Nemendur í 5. og 6. bekk eru um þessar mundir að læra um rafmagn. Nemendur hafa m.a.farið í heimsókn í Rafheima sem eru staðsettir við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, gegnt gömlu rafstöðinni. Rafheimar eru fræðslumiðstöð Orkuveitu Reykjavíkur og er...
Nánar
18.11.2009

Tómstundaheimilið Sælukot

Tómstundaheimilið Sælukot
Í Sælukoti tómstundaheimili Sjálandsskóla eru um 66 börn eftir að skóla lýkur. Þar fer fram fjölbreytt starf þar sem allir geta fundið eitthvað við hæfi. Hægt er að skoða myndir af starfinu á heimasíðu tómstundaheimilis.
Nánar
16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í dag á degi íslenskrar tungu tíðkast að nemendur skólans fara út úr húsi og flytja ljóð eða söng fyrir fólk á förnum vegi. Nemendur í 5.-6. bekk fóru í heimsóknir í Fjölbrautskóla Garðabæjar og síðan í Jónshús. Nemendur
Nánar
11.11.2009

Loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar
Í dag opnaði menntamálaráðherra frú Katrín Jakobsdóttir nýjan vef um loftslagsbreytingar á jörðinni. Það er Námsgagnastofnun sem er að gefa út nýja kennslubók ásamt vef og dvd disk um efnið. Oddný og Styrkár nemendur í 9. bekk tóku á móti ráðherra
Nánar
06.11.2009

Ball hjá 8. - 9. bekk

Ball  hjá 8. - 9. bekk
Þann 5. nóvember var haldið fyrsta ball vetrarins fyrir 8. og 9. bekk. Það heppnaðist mjög vel og ekki annað að sjá en að nemendur hafi skemmt sér konunglega. Kíkið á myndir....
Nánar
05.11.2009

Leikfangagerð

Leikfangagerð
Í dag fóru nemendur 5. og 6. bekkjar í leikfangagerð á Garðatorgi á vegum Hönnunarsafnsins, Ikea og Sorpu. Leikföngin eða hlutirnir sem þeir bjuggu til voru búnir til úr efni sem við yfirleitt lítum á sem rusl. Nemendur voru ekki í neinum vandræðum...
Nánar
05.11.2009

Haustferð 9. bekkjar

Haustferð 9. bekkjar
Nemendur í 9. bekk fóru í ferðalag á Úlfljótsvatn dagana 28. – 29. október. Fyrri daginn fór hópurinn í 3 klst. göngu um svæðið. Eftir gönguna var sigturninn prófaður undir tryggri leiðsögn Helga skólastjóra. Seinni partinn var farið í ýmsa...
Nánar
04.11.2009

Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla
Þeir félagar Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen fóru með nemendur í ferð um óravíddir tónheimanna og fjölluðu meðal annars um takt, hljóðstyrk og laglínu með skemmtilegum tóndæmum. Í lok tónleikanna var dansað kónga um allan 2. áfangann.
Nánar
03.11.2009

Fésbókin - facebook

Fésbókin - facebook
Tekin hefur verið ákvörðun um að hafa lokað á að nemendur í grunnskólum Garðabæjar geti opnað "facebook" í skólunum þar sem ólöglegt er fyrir nemendur yngri en 13 ára að stofna síðu þar. Almennt hefur það þó ekki verið í boði fyrir nemendur skólans...
Nánar
30.10.2009

Gjöf til skólans

Gjöf til skólans
Alexandra og Ellen nemendur í 9.bekk færðu skólanum fallega gjöf. Þær höfðu hannað og útbúið disk með merki skólans í vali í glerlist. Þetta er stórglæsilegt hjá þeim og þær fá bestu þakkir fyrir.
Nánar
28.10.2009

Frjálst í sundi

Frjálst í sundi
Nemendur í 3. og 4. bekk fá fjórða hvern sundtíma frjálsan fyrir áramót. Eftir áramót verður spennan yfir nýju sundlauginni farinn úr þeim og þá er það fimmti hver tími sem er frjáls. Fimmtudaginn 15.okt var frjáls tími og þá fengu þau í fyrsta...
Nánar
28.10.2009

Hljóðsaga 1.-2. bekkur

Í tengslum við þemað um hafið sem 1. og 2. bekkur var í fyrr í haust, hljóðsettu nemendur sögu í tónmennt. Unnið var sérstaklega með styrk, tónlengd, og takt í verkefninu auk tónsköpunar og því að fylgja stjórnanda. Sjá hér.
Nánar
English
Hafðu samband