Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.10.2009

Flott leiksýning - 5.-6. bekkur

Flott leiksýning - 5.-6. bekkur
Nemendur í 5.-6. bekk voru með leiksýningu og söng úr sögunni Fólkið í blokkinni sem þau hafa verið að vinna með undanfarið. Fyrst buðu þau foreldrum og fjölskyldu á sýningu og námskynningu og síðan sýndu þau fyrir nemendur og starfsmenn. Þetta...
Nánar
21.10.2009

Fólkið í blokkinni

5.-6. bekkur hefur verið að æfa leikritið "Fólkið í blokkinni" í tengslum við þema sem nú er að ljúka. Nemendur eru að fara að sýna foreldrum sínum það í dag kl. 17 í tengslum við námskynningu. Í fyrramálið er svo fyrirhugað að sýna leikritið í...
Nánar
20.10.2009

Hringtónar

Hringtónar
Krakkarnir í 7. bekk eru búin að vera að semja hringitóna í tónmennt í haust. Verkefnin áttu að uppfylla eftirfarandi skilyrði: þurftu að hafa trommutakt og bassa, þurftu að hafa hljómahljóðfæri, þurftu að innihalda laglínu sem mátti bæði vera leikin...
Nánar
16.10.2009

7. bekkur

7. bekkur
Nemendur í 7. bekk voru með tískusýningu þar sem þau komu fram fyrir hönd ýmissa Evrópulanda. Hugmyndin var algjörlega þeirra en tengdist þema sem þau eru í um Evrópu.
Nánar
15.10.2009

Útiíþróttir 1.-2. bekkur

Útiíþróttir 1.-2. bekkur
Á myndasíðunni má finna myndir af góðum haustdegi í útiíþróttum hjá 1. og 2. bekk er þau fóru í nokkra leiki. Spyrjið börnin hvernig leikirnir eru. 1. bekkur fór í stórfiskaleik, Ungamamma í þeim leik er ein ungamamma,
Nánar
08.10.2009

Heimilisfræði 3.-4. bekkur

Heimilisfræði 3.-4. bekkur
Fyrsti heimilisfræðihópurinn í 3. – 4.bekk er nú að ljúka 7.vikna lotu í greininni. Nemendur hafa staðið sig ljómandi vel og verið virkilega áhugasöm um hreinlæti, fæðuhringinn, eldun og bakstur.
Nánar
08.10.2009

Stærðfræði er skemmtileg

Stærðfræði er skemmtileg
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiðum í Ólympíustærðfræði í vetur sem krakkar úr 5.-8. bekk geta tekið þátt í. Ólympíustærðfræði eru námskeið þar sem leystar eru þrautir sem reyna á hugmyndaflug og rökhugsun. Þetta eru skemmtileg og...
Nánar
01.10.2009

Fjallganga og skálaferð

Fjallganga og skálaferð
Nemendur í 8. bekk luku við þemað Upp um fjöll og firnindi með því að fara í fjallgöngu og útilegu með umsjónarkennara og skólastjóra. Hópurinn gisti í skála sem heitir Þristur og er undir hlíðum Móskarðshnjúka. Hópurinn fékk alls konar veður
Nánar
01.10.2009

Skólapakkar

Nú eru greiðsluseðlar fyrir skólapökkunum að berast foreldrum/forráðamönnum. Því miður kemur fram rangur texti á seðlinum en þar stendur skólagæsla í stað skólapakkar. Verð á pökkunum er
Nánar
23.09.2009

Legó námskeið f. 1.-7. bekk

Núna í október er í boði að sækja legónámskeið í Sjálandsskóla í umsjón Jóhanns Breiðfjörð. Sjá auglýsingu hér:
Nánar
23.09.2009

Heilsudagur

Heilsudagur
Í dag var heilsudagur í skólanum. Fram að hádegi voru nemendur í ýmsum hreyfileikjum úti og inni. Nemendur spiluðu bandý, brennó, dönsuðu, sumir fóru í sund, eldri nemendur í hjólaferð, fótbolti á Stjörnuvelli og svo róleg spil inn á milli. Duglegir...
Nánar
21.09.2009

Náttúrufræðistofnun 1.-2.

Náttúrufræðistofnun 1.-2.
Á föstudaginn fór 1.-2. bekkur á Náttúrufræðistofnun Kópavogs. Þemað sem þau vinna að núna er um hafið og voru þau að skoða ýmiskonar dýr sem lifa í hafinu. Margir fóru hjólandi og sumir í strætó. Krakkarnir voru ótrúlega
Nánar
English
Hafðu samband