25.05.2009
Flóð og fjara
Nýlega var sett stöng með hæðarkvarða útí sjó til að fylgjast með breytingunni á sjávarhæðinni. Veðurfræðingar skólans hafa t.d. verið að fylgjast með þessu undanfarið í veðurathugunum sínum. Myndir má finna hér.
Nánar22.05.2009
Unicefhlaupið
Í dag hlupu nemendur til styrktar Unicef. Þetta er skemmtilegt verkefni fyrir allan skólann þar sem nemendur hljóta fræðslu um jafnaldra sína í öðrum heimshlutum og safna fé fyrir þurfandi börn um allan heim með því að stunda holla hreyfingu. ...
Nánar19.05.2009
Reiðhjólahjálmar að gjöf
Í dag komu félagar úr Kiwanishreyfingunni og færðu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Rætt var við börnin um mikilvægi þess að nota alltaf reiðhjólahjálma við hjólreiðar. Við færum Kiwanismönnum bestu þakkir fyrir
Nánar19.05.2009
Tálgað í tré
Nemendur í skólanum eru nú flestir að tálga í tré í smíðum. Unnið er með tálgunarhnífa og íslenskað efnivið t.d. birki. Nemendur eru mjög áhugasamir um verkið og tálga af gríð og erg ýmsa spennandi hluti. Í dag notuðu nemendur í 5.-6. bekk góða...
Nánar18.05.2009
112 hjól við skólann
Í dag voru 112 hjól fyrir utan skólann. Nemendur og starfsmenn hafa verið ótrúlega dugleg að nýta sér hjólafákana til að fara á milli heimilis og skóla. Nú stendur yfir átakið hjólað í vinnuna sem margir taka þátt í en nemendur Sjálandsskóla eru...
Nánar15.05.2009
Frábær íþróttadagur
Þetta var besta lífsreynsla sem ég hef upplifað sagði einn nemandi á miðjum íþróttadegi. Lífið lék við okkur í dag. Íþróttakennarar voru búnir að skipuleggja frábær verkefni fyrir nemendur í allan dag. Nemendur og kennarar skoppuðu út um grundir og...
Nánar14.05.2009
Verðlaun frá Ikea
Nemendur í 8.bekk hafa verið að vinna í hönnunarverkefni í samstarfi við Ikea í vetur. Tilgangur verkefnisins var að hanna unglingarýmið í Sjálandsskóla eftir þeirra höfði. Nemendur unnu í 4 hópum. Stuðs var við Sims Ikea til að byrja með en þegar á...
Nánar14.05.2009
Veðurfræðingar skólans
Veðurfræðingar skólans úr 5. bekk hafa daglega farið uppá þak og niður í fjöru og gert veðurmælingar með Magnúsi hinum norska sem er hér hjá okkur í starfsnámi. Krakkarnir hafa verið dugleg að mæla í brjáluðu roki eins og þau sögðu. Það sem helst...
Nánar11.05.2009
Veðrið í dag
Nemendur í 5. bekk munu sjá um veðurfréttir næstu tvær vikurnar. Þau munu taka að sér störf veðurfræðinga og mæla hitastig lofts, sjávar og jarðar, sjávarhæð, raka, vindátt og vindstyrk, úrkomu, skyggni og loftþrýsting. Upplýsingar birtast að hluta...
Nánar07.05.2009
Lionshlaup hjá 5. bekk
Lionshlaupið í Sjálandsskóla var haldið fimmtudaginn 8. maí. Þetta er í annað skiptið sem hlaupið er haldið hér í skólanum en það hefur verið haldið í öðrum skólum til margra ára. Mikil stemming myndaðist strax um morguninn þar sem þrír bekkir áttu...
Nánar05.05.2009
Minkur í skólann
Í dag kom hún Þórunn amma Heiðrúnar og Huldu Þóroddsdætra í heimsókn. Hún færði okkur uppstoppaðan mink, skógarþröst
Nánar05.05.2009
Lára Sif vann í teiknisamkeppni
Nemendur í 4. bekk tóku þátt í teiknimyndasamkeppni á vegum markaðsnefndar mjólkuriðnaðirns. Lára Sif Davíðsdóttir nemandi í Sjálandsskóla var ein af nokkrum sem vann í keppninni. Við óskum henni til hamingju.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 10