Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.03.2009

Mismunandi námsstílar

Mismunandi námsstílar
Í Sjálandsskóla leggjum við áherslu á að nemendur fái tækifæri til að læra eins og þeim finnst best. Það er nefnilega mjög mismunandi hvað hentar hverjum og einum. Sumum finnst best að læra við skrifborð meðan öðrum finnst best að liggja á gólfinu...
Nánar
27.02.2009

Ávaxtakarfa

Ávaxtakarfa
Föstudaginn 20. febrúar var 5.-6. bekkur C dreginn út í skráningarleiknum á Rás 2 í Lífshlaupinu. Til þess að komast í pottinn þurfti liðið að vera skráð í Lífshlaupið og duttu nokkrir bekkir víðsvegar um landið í lukkupottinn. Í verðlaun var...
Nánar
25.02.2009

Öskudagur

Öskudagur
Dagurinn hófst að vanda með morgunsöng en síðan skiptu nemendur sér í sönghópa og æfðu söng- og dansatriði. Þá var haldinn stuttur dansleikur með fugladansi, magarena og súperman og að honum loknum var sleginn köttur úr tunnunni. Samhliða því...
Nánar
13.02.2009

Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk

Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk
Nemendur í 3.-4. bekk hafa verið að vinna með mannkynssöguna. Þau hafa kynnt sér valda þætti allt frá upphafi sögunnar til okkar daga. Í þessu þema var samþætting á sögu, íslensku, lífsleikni, stærðfræði , tölvu- og upplýsingatækni og tónmennt.
Nánar
11.02.2009

Bláfjallaferðin stórkostlega

Bláfjallaferðin stórkostlega
Allir nemendur og starfsmenn skólans fóru í vetrarferð í Bláfjöll í gær. Veðrið var hið fegursta og það voru glaðir og áhugasamir krakkar, kennarar og foreldrar sem brunuðu niður brekkurnar á skíðum, brettum og þotum. Margir voru að stíga sín...
Nánar
09.02.2009

Vetrarferð í Bláfjöll

Á morgun þriðjudaginn er fyrirhuguð skíðaferð skólans. Tilkynning verður sett á heimasíðu skólans fyrir klukkan 8 í fyrramálið. Upplýsingabréf
Nánar
09.02.2009

Útikennsla hjá 3.-4. bekk

Útikennsla hjá 3.-4. bekk
Í dag fór 3.-4. bekkur í Gálgahraun. Nemendur bjuggu til brauðdeig í skólanum áður en lagt var í hann. Í Gálgahrauni reistu þau við tjald, vöfðu brauðdeiginu um birkigreinar og elduðu yfir opnum eldi. Í tjaldinu var hitað vatn í kakó á prímusum...
Nánar
06.02.2009

Lífshlaup

Lífshlaup
Í síðasta tíma í dag föstudaginn 6. febrúar fóru allir nemendur og starfsmenn skólans í góðan göngutúr. Þetta er liður í Lífshlaupinu, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ um að hvetja alla til hreyfingar á hverjum degi.
Nánar
30.01.2009

Íþróttir 1. bekkur

Íþróttir 1. bekkur
Í íþróttum fóru fyrstu bekkingar í þrautabraut. Þrautabraut reynir á úthald, jafnvægi, áræðni, liðleika, kraft og þol svo eitthvað sé nefnt. Börnunum finnst alla jafna alveg ótrúlega gaman í tímum þegar þrautabrautir eru. Fyrstu 4 hringina á...
Nánar
28.01.2009

Tónsköpun hjá 5.-6. bekk

Að undanförnu hafa nemendur í 5. – 6. bekk verið að vinna við tónsköpun í tónmennt. Nemendur hafa í hópum samið tónlist við söguna Júlíus eftir frönsku höfundana Anne-Marie Chapouton og Jean Claverie í þýðingu Thors Vilhjálmssonar.
Nánar
English
Hafðu samband