Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.12.2010

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis
Ný gjaldskrá tómstundaheimilis Sjálandsskóla tekur gildi 1.janúar 2011. Í tómstundaheimilum skólanna gefst nemendum skólanna kostur á að taka þátt í ýmis konar leik og starfi.
Nánar
25.12.2010

Fjölbreyttur og hollur matur í grunnskólum

Fjölbreyttur og hollur matur í grunnskólum
Ýmislegt er gert til að tryggja að tryggja gæði skólamálsverða í grunnskólum bæjarins og fylgjast með að þeir uppfylli kröfur um næringarinnihald og ferskleika. Í þessari grein er sagt frá því hvernig staðið er að þessu eftirliti.
Nánar
17.12.2010

Jólaball og jólaskemmtun

Jólaball og jólaskemmtun
Í dag var síðasti dagur fyrir jólafrí og þá var haldið jólaball Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans. Dagurinn hófst með jólaskemmtun og helgileik og síðan voru stofujól og að lokum var dansað í kringum jólatréð.
Nánar
17.12.2010

Kirkjuferð

Kirkjuferð
Nemendur Sjálandsskóla fóru saman í kirkjuferð í gær. Þeir gengu í Vídalínskirkju þar sem Jóna Hrönn Bolladóttir tók á móti þeim. Eftir kirkjuferðina gengu nemendur aftur í skólann og fengu hátíðarmat í matsalnum. Myndir frá kirkjuferðinni má sjá...
Nánar
15.12.2010

Skólaskipið Dröfn - 9.bekkur

Skólaskipið Dröfn - 9.bekkur
Dagana 8. og 9. desember sl. fóru nemendur í 9.bekk út á sjó með skólaskipinu Dröfn. Nemendur fræddust um sjávarútveg og vistkerfi hafsins. Trolli var dýft í sjóinn og nemendur gerðu að aflanum. Nemendur fengu síðan að eiga aflann og fóru stoltir með...
Nánar
15.12.2010

Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk - myndband

Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk - myndband
Nememendur 5.- 6. bekkjar enduðu Snorraþemað á því að fara í hlutverkaleik þar sem þau áttu að vera fólk á miðöldum sem aðstoðarmenn Snorra eða andstæðinga hans. Drottningin, völvan og járnsmiðurinn aðstoðuðu krakkana við þrautirnar sem þau þurftu að...
Nánar
14.12.2010

Þorgrímur Þráinsson les fyrir nemendur

Þorgrímur Þráinsson les fyrir nemendur
Í dag kom rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Sjálandsskóla og las úr bókum sínum. Fyrst las hann fyrir 1.-6.bekk og síðan fyrir 7.-10.bekk. Krakkarnir hlustuðu vel og höfðu gaman af lestrinum. Einn nemandi spurði hvort Þorgrímur væri út...
Nánar
13.12.2010

Lög frá 5.-6. bekk

Lög frá 5.-6. bekk
5.-6. bekkur hefur verið að semja lög í tónmennt við þemað um Snorra Sturluson. Nemendur fengu í hendurnar ljóð úr Hávamálum endursögð af Þórarni Eldjárn. Þau sömdu svo lag við ljóðið, völdu sér hljóðfæri til að leika á, æfðu og tóku að lokum upp...
Nánar
09.12.2010

Lög frá 3.-4. bekk

Lög frá 3.-4. bekk
Nemendur í 3. og 4. bekk hafa undanfarnar vikur samið lög við gömul íslensk kvæði. Annarsvegar var samið við Hættu að gráta hringaná eftir Jónas Hallgrímsson og hinsvegar við þjóðvísuna Sumri hallar hausta fer. Nemendum var skipt í hópa og fékk hver...
Nánar
09.12.2010

Aðventuganga foreldrafélagsins á sunnudaginn

Aðventuganga foreldrafélagsins á sunnudaginn
Sunnudaginn 12. desember ætlar foreldrafélagið að standa fyrir gönguferð við allra hæfi í Heiðmörk. Lagt af stað frá bílastæðinu - þar sem grillið er - kl. 12:00. Höfum með okkur heita drykki og nesti. Allir velkomnir
Nánar
08.12.2010

Hringitónar frá 7.bekk

Hringitónar frá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið samið og tekið upp hringitóna. Verkefnin hafa að mestu verið unnin í tölvum þar sem upptöku og hljóðbúta forritið Garage band var notað. Hringitónarnir þurftu að uppfylla ákveðin skilyrði og áttu þeir m.a. að...
Nánar
07.12.2010

Jólamáltíð 16.des. -panta fyrir 9. des.

Jólamáltíð 16.des. -panta fyrir 9. des.
Fimmtudaginn 16. desember verður jólamatur í hádeginu frá Heitt og Kalt. Jólamaturinn er hamborgarhryggur með brúnuðum kartöflum, grænum baunum, rauðkáli og rjómasveppasósu. Þeir nemendur sem ekki eru í áskrift, eða eru ekki í áskrift á fimmtudögum...
Nánar
English
Hafðu samband