15.10.2010
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Mánudaginn 18.október er skipulagsdagur og þriðjudag 19.október eru foreldraviðtöl. Þessa daga er engin kennsla.
Nánar14.10.2010
Ræðupúlt úr rekavið frá Hólmavík
Árni Már smíðakennari og Sigurður húsvörður smíðuðu ræðupúlt úr rekavið sem starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík færði skólanum að gjöf. Starfsfólkið kom hingað fyrir stuttu í heimsókn til þess að læra af reynslu okkar í Sjálandsskóla. Nemendur 5...
Nánar13.10.2010
Útiíþróttir hjá 1.-2. bekk
Myndir frá útiíþróttum í 1. og 2. bekk eru komnar í myndasafnið. Þar má sjá nemendur stunda ýmsar íþróttagreinar á battavelli, á grasi hjá leikskólanum Sjálandi og niður í fjöru. Það sem hópar A og B gerðu m.a í tímunum var að fara í eltingaleik og...
Nánar12.10.2010
Tónlistarmyndaband af 1.-2.bekk
Ólafur tónmenntakennari er búinn að búa til tónlistarmynd með 1.-2.bekk þar sem þau syngja lagið ,,Kanntu að ríma".
Nánar12.10.2010
3.-4.bekkur í útikennslu
3.-4. bekkur fór í útikennslu út í Gálgahraun mánudaginn 11.október. Með í för voru tveir nemar úr tómstundafræði frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Nemendum var skipt í þrjá hópa og fóru þeir á milli þriggja stöðva. Á einni stöðinni söfnuðu...
Nánar11.10.2010
9.bekkur á Úlfljótsvatni
Dagana 6. – 7. október fór 9. bekkur í ferðalag á Úlfljótsvatn. Þar fóru nemendur í fjallgöngu, sigu úr 10m háum turni, fóru í ýmsa leiki, léku sér í vatnasafaríi (og sumir duttu út í) héldu kvöldvöku, hlustuðu á draugasögu við varðeld og...
Nánar08.10.2010
Víkingar í heimsókn
5.-6. bekkur fékk góða heimsókn fimmtudaginn 30. sept. en þá kom víkingurinn Ingólfur til okkar í fullum skrúða og fræddi okkur um lifnaðarhætti víkinga. Hann kom með mikinn útbúnað, fatnað, skart, vopn og hjálma sem hann sýndi nemendum sem voru mjög...
Nánar06.10.2010
Heimaþing 1.-4. bekk
Í dag var heimaþing hjá 1.-4.bekk. Þar ræða nemendur, kennarar og skólastjórnendur um málefni skólans. Nemendum gefst kostur á að ræða við skólastjórnendur um það sem þeim finnst um skólann sinn
Nánar05.10.2010
1.-2. bekkur í útieldun
Föstudaginn 1.október var lokadagur í heimilisviku hjá 1.og 2. bekk. Í útikennslu þann dag bökuðu börnin lummur, skreyttu borð og bjuggu sér til kórónur úr laufblöðum og greinum. Það rigndi mikið en börnin létu það ekki á sig fá. Þau báru útiborð með...
Nánar29.09.2010
10.bekkur í Vestmannaeyjum
Eftir samræmdu prófin fór 10.bekkur til Vestmannaeyja. Ferðin gekk mjög vel, við vorum heppin með veðrið og fengum sól og blíðu. Gist var í félagsheimilnu Rauðagerði og þar hittu krakkarnir aðra krakka frá Vestmannaeyjum
Nánar29.09.2010
Haustferð 8.bekkjar í Þrist
Nemendur í 8. Bekk fóru í haustferð undir Esjurætur og gistu í skála sem heitir Þristur. Þar kynntust þau frekar frumstæðum aðstæðum, hvorki rafmagn né vatn og bilað klósett... Það skemmtu sér samt allir hið besta og hópurinn stóð sig vel
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 13