Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.02.2014

3.-4.bekkur í Kramhúsinu

3.-4.bekkur í Kramhúsinu
Núna er 3.-4.bekkur að vinna í Afríkuþema og á mánudaginn fóru krakkarnir í Kramhúsið og lærðu Afríska dansa. Á myndasíðunni má sjá myndir frá Kramhúsinu
Nánar
10.02.2014

Konungur ljónanna

Konungur ljónanna
Í morgun fengum við að sjá leiksýninguna um Konung ljónanna (Lion King) sem leiklistarhópur Klakans hefur verið að æfa undanfarnar vikur. Sýningin byggir á hinni frægu teiknimynd Lion King sem fjallar um Simba ljónsunga og ævintýri hans.
Nánar
07.02.2014

Zumba í morgunsöng

Zumba í morgunsöng
Lífshlaupið hófst hjá okkur í vikunni og af því tilefni fengum við Zumba-kennara frá Klifinu til að taka nokkra léttar æfingar í morgunsöng í dag. Eins og sjá má á myndunum tóku allir virkan þátt í dansinum og krakkarnir voru ánægðir með að byrja...
Nánar
06.02.2014

1.-2.bekkur í Kópavogsdal

1.-2.bekkur í Kópavogsdal
Í síðustu viku fór 1.-2.bekkur í Kópavogsdal í útikennslunni. Þau tóku strætó og fóru með brauð til að gefa öndunum. Þann dag var ákvaflega fallegt veður, nýfallinn snjór yfir öllu, logn og blíða.
Nánar
05.02.2014

Listasýning á foreldraviðtalsdegi

Listasýning á foreldraviðtalsdegi
Í dag eru foreldra- og nemendaviðtöl og hafa listgreinakennarar settt upp glæsilega sýningu í tilefni dagsins. Þar má sjá ýmsa muni sem nemendur hafa búið til í myndmennt, textíl og smíði í vetur.
Nánar
03.02.2014

Lion King hjá leikfélagi Klakans

Lion King hjá leikfélagi Klakans
Leikfélag Klakans frumsýnir söngleikinn Lion King föstudaginn 7.febrúar í sal Sjálandsskóla. Sýningar verða sem hér segir:
Nánar
03.02.2014

Tónlist frá 3.-4.bekk

Tónlist frá 3.-4.bekk
Undanfarið hefur 3. og 4. bekkur verið að æfa og taka upp lagið Sumardagur eftir Garðbæinginn Ómar Guðjónsson. Unnið var að upptökum í tónmenntatímunum í desember og janúar. Nemendur sáu bæði um hljóðfæraleik og söng.
Nánar
31.01.2014

Áskorun sundkennarans

Áskorun sundkennarans
Hrafnhildur sundkennari lætur sér detta ýmislegt í hug til að hvetja nemendur sína áfram í sundinu. Í þessari viku skoraði hún á nemendur í 7.-10.bekk að synda einn kílómeter í sundtímanum. Fyrir hvern kílómeter sem nemandi syndir ætlar hún að taka...
Nánar
31.01.2014

Undirbúningur Skilaboðaskjóðunnar í 1.-2.bekk

Undirbúningur Skilaboðaskjóðunnar í 1.-2.bekk
Nemendur í 1.-2.bekk hafa verið mjög dugleg í vinnu við gerð leikmyndar og búninga fyrir Skilaboðaskjóðuna sem sýnd verður rétt fyrir vetrarfrí. Í myndasafni 1.-2.bekkjar má sjá myndir af undirbúningi sýningarinnar
Nánar
22.01.2014

Nemendur Sjálandsskóla í Nordiclight 2014

Nemendur Sjálandsskóla í Nordiclight 2014
Tveir nemendur í Sjálandsskóla, þær Kolbrún Björnsdóttir í 9.bekk og Bára Dís Böðvarsdóttir í 10.bekk, voru valdar úr stórum hópi umsækjenda í Nordiclight 2014, sem er samnorrænt verkefni allra Norðurlanda fyrir ungt listafólk
Nánar
21.01.2014

Veðurþema í 7.bekk

Veðurþema í 7.bekk
Um þessar mundir eru nemendur í 7.bekk að vinna í veðurþema og í dag bjuggu þeir til flugdreka. Síðan var farið út með flugdrekana og þeir prófaðir.
Nánar
21.01.2014

Megas í heimsókn

Megas í heimsókn
Í síðustu viku kom tónlistarmaðurinn Megas í heimsókn ásamt sjónvarpsfólki frá RUV. Tilefnið er að núna eru að hefjast tökur á sjónvarpsþáttum með nokkrum þekktum tónlistarmönnum og grunnskólanemendum
Nánar
English
Hafðu samband