11.12.2014
Jólasveinarnir mættu í morgunsöng
Nemendur í 1. og 2. bekk fluttu leikþátt um Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í morgunsöng í morgun. Flottur flutningur hjá þeim á allan hátt þar sem allir skemmtu sér vel. Foreldrar nemenda í 1. og 2. bekk mættu og horfðu á flutninginn og þeim...
Nánar10.12.2014
Sungu enskan jólasöng
Nemendur í 5. – 6. bekk voru með atriði á morgunsöng í morgun. Þau sungu enskan jólasöng. Stórskemmtilegt atriði hjá þeim.
Nánar09.12.2014
Kveikt á aðventukerti
Í morgunsöng í morgun var kveikt á aðventukerti númer tvö en annar í aðventu var sl. sunnudag. Það voru tveir nemendur sem fengu það hlutverk að kveikja á tveim fyrstu kertunum undir dyggri leiðsögn Helga skólastjóra.
Nánar08.12.2014
Tónverk um himingeiminn
Krakkarnir í 5. og 6. bekk voru nýlega í þema um himingeiminn. Í tónmennt sömdu þau þrjú tónverk um plánetur. Hver umsjónarhópur valdi sér tvær plánetur úr okkar sólkerfi og túlkaði þær í tónverki.
Nánar08.12.2014
Jólaævintýri
Nemendur í 7. bekk voru með skemmtilegan jólaleikþátt á morgunsöng í morgun. Í jólaleikþættinum komu fram margar af þeim persónur sem tengjast jólasögum og ævintýrum eins og Skröggur, Tröllið sem stal jónunum, stúlkan með eldspýturnar, Grýla...
Nánar08.12.2014
Kertagerð hjá Siggu og Bjössa
Nemendur í 2. bekk fóru í heimsókn til Sigríðar Ólafsdóttir sérkennara við skólann á föstudaginn. Hún og Björn eiginmaður hennar eru með litla kertagerð heima hjá sér. Það hefur verið hefð síðustu ár að bjóða nemendum í heimsókn fyrir jólin. Í...
Nánar05.12.2014
Leikskólabörn í heimsókn
Nemendur úr leikskólanum Sjáland komu í heimsókn til nemenda í 1. bekk í morgun. Saman unnu nemendur ýmislegt jólaföndur. Ekki var annað að sjá og heyra en að allir höfðu gaman og skemmtu sér vel við að föndra ýmislegt fyrir jólin.
Nánar04.12.2014
Skólinn komin í jólabúning
Síðustu daga hafa nemendur og starfsfólk skólans unnið að því að koma skólanum í jólabúning. Búið er að þekja gluggana fyrir framan bókasafnið með fallegum gluggamyndum eftir nemendur í 7. – 10. bekk. Einnig má finna víða um skólann ýmislegt...
Nánar03.12.2014
Fólkið í blokkinni
Nemendur í 5. – 6. bekk sýndu leikrit um Fólkið í blokkinni á morgunsöng í gær. Þetta var bráðskemmtilegt leiksýning þar sem nemendur sáu um alla hluti í sýningunni eins og hljóð, ljós, sviðsmyndir, leik og söng. Allir skemmtu sér konunglega...
Nánar02.12.2014
Fullveldisdagurinn
1. desember er Fullveldisdagur Íslendinga. Í tilefni að því voru nemendur í 8. bekk með kynningu um Jón Sigurðsson á morgunsöng í gær. Þessi kynning var stuttmynd í anda gömlu þöglu myndanna.
Nánar01.12.2014
Kynning á risaeðlum
Nemendur í Alþjóðaskólanum buðu nemendum í 1. – 2. bekk á kynningu um risaeðlur á föstudaginn. Þetta var skemmtileg kynning þar sem nemendur úr Alþjóðaskólanum voru búnir að kynna sér hinar ýmsu risaeðlur og líf þeirra hér á jörðinni fyrir milljónum...
Nánar27.11.2014
Eldvarnarátak í 3. bekk
Í dag fengu nemendur í 3. bekk tvo slökkviliðsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í heimsókn. En árlega standa LSS og slökkviliðsmenn fyrir eldvarnarátaki í 3. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið byggist á að kynna fyrir krökkunum...
Nánar