13.10.2014
Himingeimurinn í 5. - 6. bekk
Nemendur í 5.-6. bekk hafa verið að vinna í þema um himingeiminn síðustu vikurnar. Þeir hafa unnið fjölbreytt verkefni sem tengjast því og m.a. útbúið reikistjörnur, geimverur og fleira. Einnig fengum við Stjörnuverið í heimsókn sem var mjög fræðandi...
Nánar08.10.2014
Hernámsárin
Nemendur í 9. og 10. bekk hafa verið að vinna um hernámsárin í skólanum síðustu vikur. Í morgun mættu þau í morgunsöng og sýndu leikið atriði frá þessum tíma. Atriðið var blanda af leik, dansi og tónlist frá þessum tíma. Virkilega flott atriði...
Nánar07.10.2014
Íþróttadagur og Norræna skólahlaupið
Íþróttadagur var hjá okkur í Sjálandsskóla í dag. Nemendum var skipt í hópa og fóru á milli stöðva. Bæði var keppt inni og úti. Það var meðal annars keppt í fótbolta, pókó, blaki, körfubolta, bandý, borðtennis og boccia. Keppni í þessum greinum...
Nánar06.10.2014
Heimsókn frá Kenía
Í morgun fengum við góða heimsókn alla leið frá Kenía. Það var Lucy forstöðukona Little bees sem er skóli fátækra barna í Naíróbí höfuðborg Kenía. Lucy sem kölluð drottning fátækrahverfanna vegna þess að hún hefur helgað sig líf fátækra barna.
Nánar02.10.2014
Íþróttaálfurinn í heimsókn
Íþróttaálfurinn mætti í heimsókn í skólann í morgun. Hann ræddi við nemendur og tók nokkrar íþróttaæfingar með þeim. Vakti hann mikla lukku hjá nemendum sem tóku hressilega undir æfingarnar. Það var foreldrafélag skólans sem bauð upp á þessa...
Nánar01.10.2014
Sérstakt tilboð á Ævintýri í Latabæ!
Nemendum Sjálandsskóla bjóðast sérstök kjör á sýninguna Ævintýri í Latabæ þessa helgi, þ.e.a.s. laugardaginn 4. október og sunnudaginn 5. október. Sýningarnar eru sýndar báða dagana,kl.13:00 og kl.16:30. Almennt verð: 4.200 kr./ 3.400 kr en við fáum...
Nánar30.09.2014
Nemendur í 1. og 2. bekk á Sjóminjasafninu
Nemendur í 1.-2. bekk fóru í heimsókn á Sjóminjasafnið í tengslum við þema um hafið sem þau eru að vinna í. Nemendur fengu m.a. að borða nestið sitt í varðskipinu Óðni og fengu fræðslu um sjómannslíf á árum áður.
Nánar30.09.2014
Nemendur úr 9. bekk í frystitogara
Nokkrir nemendur úr 9. bekk heimsóttu frystitogarann Baldvin Njálsson sem er í slipp í Hafnarfjarðarhöfn. Þorsteinn skipstjóri sýndi nemendum vinnslusalinn og sagði frá vinnunni um borð. Þá skýrði hann út helstu stjórntæki og nemendur fengu að máta...
Nánar29.09.2014
Notarlegt á bókasafninu
Bókasafn skólans er ávallt vinsæll staður hjá nemendum, sérstaklega þegar veðrið er eins og það er í dag, rok og rigning. Þá er gott að koma á bókasafnið, kíkja í góða bók eða spila. Ljósmyndari mætti á staðinn og náði nokkrum myndum af nemendum. ...
Nánar29.09.2014
Stórt fótboltaspil á skólalóðinni
Sett hefur verið upp nýtt leiktæki á skólalóðinni. Þetta leiktæki er eins og stórt fótboltaspil. Þátttakendur standa inn í „spilinu“, halda í stöng og sparka í fótbolta og reyna að koma honum í mark andstæðinga. Þetta er skemmtileg viðbót við þau...
Nánar26.09.2014
Jarðvísindamaður í heimsókn
Ágúst Þór Gunnlaugsson jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands og félagið í Hjálparsveit skáta í Garðabæ kom í heimsókn í skólann í morgun. Hann hefur á liðnum vikum verið við vísindastörf við gosið í Holuhrauni.
Nánar26.09.2014
Stjörnuskoðunartjald í skólanum
Snævar Guðmundsson stjörnufræðingur mætti í gær með stjörnuskoðunartjald í skólann. Því var komið fyrir í íþróttasal skólans. Nokkrir nemendahópar fóru í tjaldið og fengu fræðslu um stjörnurnar og stjörnuskoðun.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 14