25.09.2014
Comeniusarverkefnið Once upon an Island
Í gær kom Þórhildur, móðir Ásgerðar Söru í 3. bekk, og las fyrir nemendur.
Hún las fyrst upp úr bókinni um Gúmmí-Tarsa sem nemendum fannst mjög skemmtileg.
Síðan las hún stutta bók sem heitir Halibut Jackson (ensk bók). Í þeirri bók var ekki mikill...
Nánar22.09.2014
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður þriðjudaginn 30.septmeber kl 17:15 í aðalsal skólans. Venjuleg aðalfundarstörf.
Nánar16.09.2014
Starfsfólk í kynnisferð
Starfsfólk skólans fór í kynnisferð sl. föstudag. Byrjað var að fara og skoða nýjan framhaldsskóla í Mosfellsbæ. Tekið var á móti hópnum, gengið um skólann með leiðsögn og farið yfir starf skólans sem er mjög áhugavert.
Nánar08.09.2014
Hugsaðu jákvætt, það er léttara
Við í Sjálandsskóla erum að vinna með geðorðin 10 í vetur. Tekið verður fyrir eitt geðorð á mánuði. Fyrsta geðorðið er: Hugsaðu jákvætt, það er léttara. Unnið verður með geðorðin út frá ýmsum hliðum í vetur.
Nánar08.09.2014
Garðabær, bærinn minn
Fyrsta þemað á þessu skólaári hjá 3. og 4. bekk er Garðabær, bærinn minn. Að því tilefni fóru nemendur í hjólaferð til þess að kynnast bænum sínum.
Nánar05.09.2014
Í Guðmundarlundi
Í gær fórum við í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Allir nemendur gróðursettu birkiplöntur og síðan var farið í leiki og grillaðar pylsur í góða veðrinu. Myndir koma inn síðar
Nánar03.09.2014
7. bekkur í skólabúðum
Nemendur í 7. bekk eru staddir í skólabúðunum í Reykjaskóla ásamt kennurum sínum. Við fengum nokkrar myndir frá þeim sem hægt er að skoða hér.
Nánar02.09.2014
í Gálgahrauni
1.-2.bekkur fór í fyrstu útikennslu skólaársins s.l. föstudag. Nemendur gengu ásamt kennurum sínum út í Gálgahraun, tíndu ber og drukku kakó. Allir skemmtu sér vel og nutu samverunnar í góðu veðri. Endilega skoðið myndirnar frá þessari skemmtilegu...
Nánar02.09.2014
Ísfötuáskorun
Nokkrir starfsmenn Sjálandsskóla tóku þátt í ísfötuáskorun í gær. Þessi ísfötuáskorun hefur farið eins og eldur í sinu um heiminn. Markmið hennar er að vekja athygli og safna fjármunum til styrktar MND samtökunum. Það var starfsfólk Alþjóðaskólans...
Nánar26.08.2014
Skólastarf hafið eftir sumarfrí
Þá er skólastarfið hafið á ný eftir sumarfríið og því ættu allir að vera endurnærðir og tilbúnir að takast á við fjölbreytt og skemmtilegt skólaár. Nemendur í 1. – 7. bekk byrjuðu daginn eins og alla aðra daga og mættu á sal skólans. Þar sem þau...
Nánar22.08.2014
Skólaboðun
Foreldra- og nemendaviðtöl verða mánudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Umsjónarkennara munu hafa samband við forráðamenn á tímabilinu 19. – 22. ágúst og boða í viðtölin
Nánar20.08.2014
Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra
Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra verða haldnir í dag, miðvikudaginn 20. ágúst, 1.bekkur kl.16:30, 2.-7.b. kl.17:15 og 8.b. kl.18:00.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 14