19.12.2015
Gleðilega hátíð !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 5.janúar
Nánar18.12.2015
Jólaskemmtun
Í dag var síðasti dagur fyrir jólaleyfi og þá héldum við jólaskemmtun. Nemendur í 1.-7.bekk horfðu á helgileikinn, tónlistaratriði og kórsöng á meðan nemendur í unglingadeild áttu notalegan dag í náttfötum í skólanum. Eftir atriðin í sal dönsuðu...
Nánar17.12.2015
Bókasafns- og kirkjuferð
Í morgun fóru nemendur í kirkju- og bókasafnsferð. Gengið var frá skólanum í Vídalínskirkju og á bókasafn Garðabæjar. Þar áttu nemendur notalega stund og síðan var haldið aftur í skólann og snæddur hátíðarmatur, hangikjet og hefðbundið íslenskt...
Nánar16.12.2015
Jólaþorpið og kaffihúsaferð hjá 5.og 6.bekk
Mikil jólastemning er í skólanum þessa dagana og í gær fór 5. og 6. bekkur í stætóferð til Hafnarfjarðar. Þar var farið á kaffihús í miðbænum,
Nánar16.12.2015
Helgileikur hjá 5.bekk
Í morgun sýndu nemendur í 5.bekk Helgileik, fyrir foreldra. Krakkarnir stóðu sig mjög vel þar sem sögð var saga Jesú krists og jólanna.
Nánar15.12.2015
Rokk og ról í morgunsöng
Í morgun fengum við að hlusta á nemendur í tónlistarvalinu Rokk og ról, flytja þrjú rokklög. Í hljómsveitinni eru nemendur í unglingadeild sem hafa verið að æfa ýmis lög í haust
Nánar14.12.2015
1.bekkur í jólaþorpinu
Í síðasta útikennslutíma ársins fóru nemendur í 1. bekk í strætóferð til Hafnarfjarðar til að skoða Jólaþorpið og fengu mjög gott veður.
Nánar14.12.2015
Ragnheiður Eyjólfsdóttir rithöfundur í heimsókn
Í morgun fengum við rithöfundinn Ragnheiði Eyjólfsdóttir í heimsókn og hún las úr bók sinni Skuggasafn, sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár.
Nánar11.12.2015
Jólakveðja frá Klakanum og nemendaráði
Í gær var jólagleði í Klakanum þar sem nemendur í unglingadeild borðuðu saman jólamat og skemmtu sér fram á kvöld.
Nánar11.12.2015
Jón Jónsson tónlistarmaður í heimsókn
Í morgun bauð foreldrafélagið upp á tónlistaratriði í morgunsöng þar sem hinn þekkti tónlistarmaður Jón Jónsson kom og söng fyrir nemendur. Hann vakti mikla lukku og voru nemendur duglegir að syngja með.
Nánar11.12.2015
Kórinn í Jónshúsi
Kór Sjálandsskóla rölti í dag yfir í Jónshús þar sem börnin sungu gesti og gangandi í jólaskap. Kórinn æfir nú af kappi fyrir jólatónleika sína. Þeir verða næsta fimmtudag klukkan 17:00 í hátíðarsal skólans.
Nánar10.12.2015
Jólasveinaleikrit hjá 1.-2.bekk
Í morgun sýndu nemendur í 1.-2.bekk jólasveinaleikrit eftir Jóhannes úr Kötlum. Leikritið segir sögu jólasveinanna og nemendjur sungu einnig jólalag um jólasveinana. Nemendur voru þjólega klæddir, í lopapeysum og með jólasveinahúfur.
Nánar