23.02.2015
Lísa í Undralandi
Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Klakanum hafa verið að æfa leikritið um Lísu í Undralandi síðustu viku. Nú styttist í frumsýningu en það verður föstudaginn 28. febrúar. Það eru þau Lea Björk Auðunsdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson starfsmenn...
Nánar18.02.2015
Fjör á öskudegi
Það var mikið fjör hjá okkur í skólanum í dag á öskudeginum. Dagurinn hófst í morgunsöng og síðan fóru nemendur að æfa söng og skemmtiatriði. Klukkan tíu var dagskrá í sal með skemmtiatriðum og dansi. Að því loknu opnuðu „búðirnar“. En víða um...
Nánar11.02.2015
Ber það sem eftir er
Foreldrafélag Sjálandsskóla býður öllum foreldrum og forráðamönnum á fyrirlestur mánudaginn 16. febrúar kl.19:30 í sal skólans. Fyrirlesturinn nefnist: Ber það sem eftir er og fjallar um sexting, hefndarklám og netið“ er fræðsla fyrir foreldra um...
Nánar08.02.2015
Vetrarfrí
Dagana 9. – 13. febrúar er vetrarfrí hjá nemendum. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 16. febrúar samkvæmt stundarskrá
Nánar05.02.2015
Alþjóðlegt ár ljósins
Alþjóðaskólinn var með atriði á morgunsöng í morgun. Alþjóðaskólinn starfar í sama húsnæði og Sjálandsskóli og er mikið og gott samstarf á milli þessara tveggja skóla. Atriðin sem þau buðu upp á var fróðleikur um Alþjóðlegt ár ljóssins sem er í ár...
Nánar04.02.2015
Lífshlaupið hefst í dag.
Lífshlaupið verður ræst í dag í áttunda sinn kl. 10. Lífshlaupið er átaksverkefni í 3 vikur þar sem landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við...
Nánar02.02.2015
Sýning á verkum nemenda
Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda sem þau hafa unnið í listgeirnum í vetur. Tilvalið er fyrir foreldra að koma við í dag og skoða þessi flottu og fjölbreyttu verk nemenda. Einhver verk verða til sýnis út vikuna. Einnig er hægt að skoða...
Nánar30.01.2015
Morgunkaffi með stjórnendum
Í morgun var foreldrum nemenda í 8. bekk boðið í morgunkaffi með stjórnendum. Í desember var foreldrum nemenda í 7. bekk boðið í samskonar kaffi. Í febrúar og mars er svo komið að foreldrum annarra nemenda. Tilgangurinn er að fara yfir það sem er...
Nánar30.01.2015
Foreldrum boðið á kynningu
Í gær kynntu nemendur í 5. og 6. bekk einstaklingsverkefni sem þau höfðu unnið í þema í vetur. Foreldrum var boðið á kynninguna, sem var mjög fjölbreytt. Verkefnin voru bæði plakat og glærukynning. Þarna mátti sjá ýmisleg skemmtileg og áhugverð...
Nánar27.01.2015
Foreldraviðtalsdagur
Á mánudaginn 2. febrúar er foreldraviðtalsdagur. Nú er búið að opna fyrir skráningu foreldraviðtala í mentor. Foreldrar og forráðamenn geta því skráð hvenær þeir ætla að koma í viðtal. Hér er myndband hvernig skráningin fer fram
Nánar19.01.2015
Klippiljóð á bókasafninu
Þessa dagana er ljóðaþema á bókasafni skólans. Nemendur koma í litlum hópum og búa til klippiljóð sem þau hengja á Ljóðasúluna á bókasafninu. Einnig hafa nemendur komið í hádeginu og búið til ljóð. Ljósmyndari mætti á staðinn og tók nokkrar myndir...
Nánar16.01.2015
Heilsuvika 19. -23. janúar
Í næstu viku verður heilsuvika hjá okkur í Sjálandsskóla. Aukin áhersla verður lögð á hreyfingu, útivist og holt og gott nesti. Gott er að nemendur komi með grænmeti, ávexti og gróft brauð í nesti og að sjálfsögðu drekka vatn. Farið verður í...
Nánar