Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.12.2015

Lína Langsokkur -sýning hjá 3.-4.bekk

Lína Langsokkur -sýning hjá 3.-4.bekk
Í morgun fengum við að sjá leiksýninguna um Línu Langsokk sem nemendur í 3.-4.bekk hafa verið að æfa að undanförnu. Leiksýningin gekk mjög vel og krakkarnir stóðu sig frábærlega í leik og söng.
Nánar
08.12.2015

Lög frá 1.bekk

Lög frá 1.bekk
Krakkarnir í 1. bekk hafa verið að æfa lagið Gráðug kelling og svangur kall eftir Þorkel Sigurbjörnsson í tónmennt. Þau tóku að lokum lagið upp í tvennu lagi. Annarsvegar þar sem þau léku undirleikinn á skólahljóðfæri og hinsvegar þar sem þau sungu...
Nánar
08.12.2015

Óveður -skólahald óbreytt

Óveður -skólahald óbreytt
Í gærkvöldi fengum við aðstoð hjálparsveita og slökkviliðs til að festa niður þak-kant sem losnaði af gafli skólabyggingarinnar. Tjónið var óverulegt og fór betur en á horfðist.
Nánar
07.12.2015

Óveður -tilkynning frá Almannavörnum

Óveður -tilkynning frá Almannavörnum
Vegna óveðursins sem spáð er seinnipartinn hafa almannavarnir lýst yfir óvissustigi um allt land. Veður verður slæmt á höfuðborgarsvæðinu. SHS, lögregla og almannavarnir eru að vara fólk við og til að bregðast við varðandi röskun á skólastarfi verður...
Nánar
04.12.2015

Jólalegt hjá starfsfólkinu

Jólalegt hjá starfsfólkinu
Þessa vikuna hafa starfsmenn verið önnum kafnir við að jólaskreyta vinnuherbergin sín. Mikill metnaður var lagður í skreytingarnar enda keppni í gangi um jólalegasta vinnuherbergið.
Nánar
04.12.2015

Rauður dagur og jólapeysur

Rauður dagur og jólapeysur
Í dag var rauður dagur hjá okkur þar sem nemendur mættu í einhverju rauðu og jafnframt var jólapeysudagur hjá starfsfólki. Það er orðið ansi jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur eru búnir að skreyta sín svæði
Nánar
02.12.2015

Gunnar Helgason í morgunsöng

Gunnar Helgason í morgunsöng
Í morgun kom rithöfundurinn Gunnar Helgason og las úr bók sinni "Mamma klikk". Lesturinn vakti mikla hrifningu og krakkarnir skemmtu sér vel að hlusta á þessa áhugaverðu bók.
Nánar
02.12.2015

Jólaföndur

Jólaföndur
Í dag og á morgun taka allir nemendur skólans þátt í jólaföndri þar krakkarnir búa til alls konar jólaskraut til að skreyta skólann sinn. Nemendum er skipt í hópa, blandaða árganga þar sem allir kennarar taka þátt og aðstoða nemendur í jólavinnunni.
Nánar
01.12.2015

Nemendur fara heim að loknum skóladegi

Veðrið hér í Sjálandinu hefur verið með ágætum í morgun en við höfum sloppið vel að þessu sinni. Við teljum óhætt að þeir sem ekki eru skráðir í Sælukot gangi heim eftir að skóladegi lýkur í dag.
Nánar
30.11.2015

Almannavarnir spá óveðri á morgun

Almannavarnir spá óveðri á morgun
Veður­stofa Íslands vek­ur at­hygli á mjög slæmri veður­spá fyr­ir morg­undag­inn, þar sem gert er ráð fyr­ir aust­an­stormi víða um land seinnipart­inn. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við...
Nánar
30.11.2015

Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn
Það voru 12 nemendur úr 10. bekk sem tóku þátt í valnámskeiðinu Hugsað um ungbarn. Nemendur fóru heim á föstudaginn með ungbarnahermi sem þeir áttu að hugsa um fram á sunnudag
Nánar
30.11.2015

Sjálandsskóli sigurvegari á Stíl -hönnunarkeppni Samfés

Sjálandsskóli sigurvegari á Stíl -hönnunarkeppni Samfés
Nemendur í Sjálandsskóla urðu í 1.sæti í Stíl, hönnunarkeppni Samfés, um helgina. Þema keppninnar var náttúra og það voru þær Jóhanna María Sæberg, Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir og Lína Rut Árnadóttir sem áttu heiðurinn að vinningskjólnum.
Nánar
English
Hafðu samband