09.09.2015
Opnunarhátíð Klakans
Félagsmiðstöðin Klakinn hélt opnunarhátíð í gær þar sem tæplega 80 unglingar komu saman og fögnuðu upphafi starfsins.
Mikið var um fögnuð og var áberandi að unglingarnir voru glaðir að koma saman eftir sumarfrí.
Nánar08.09.2015
Dagur læsis í dag
Í dag, 8.september er Alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni af deginum vill Menntamálastofnun benda á nokkrar áhugaverðar lestrarbækur og upplýsingarit um læsi. Nánari upplýsingar má finna á vef Menntamálastofnunar
Nánar07.09.2015
Starfsdagur á föstudag 11.september
Við viljum minna á starfsdaginn á föstudaginn, 11.september. Sælukot verður einnig lokað þann dag.
Nánar04.09.2015
Guðmundarlundur
Í dag fórum við í Guðmundarlund þar sem nemendur gróðursettu birkiplöntur, tíndu ber, fóru í leiki og skemmtu sér í góðu veðri. Í hádeginum voru grillaðar pylsur. Á myndasíðunni má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar04.09.2015
Viltu vera í Sjálandsskóla kórnum?
Kór Sjálandsskóla er nú að hefja sitt áttunda starfsár. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. – 8. bekk. Fastir liðir í kórstarfinu eru vor- og jólatónleikar en að auki verður farið í æfingabúðir á vorönn þar sem farið verður út fyrir bæjarmörkin...
Nánar04.09.2015
Kveðja og myndir frá 7.bekk á Reykjum
Við fengum fleiri myndir og fréttir frá 7.bekknum okkar á Reykjum. Skemmtileg vika á enda í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Í gær var hin geisi vinsæla hárgreiðslukeppni milli skóla og tala myndirnar sínu máli
Nánar03.09.2015
Gróðursetningarferð í Guðmundarlund á morgun
Á morgun, föstudag 4.september, verður farið í hina árlegu gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæta á venjulegum skólatíma og verður farið með rútu upp í Guðmundarlund eftir morgunsönginn og komið til baka fyrir kl.14.00.
Nánar01.09.2015
Myndir og fréttir frá Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur Sjálandsskóla í skólabúðum á Reykjum. Þau lögðu af stað í gærmorgun og koma aftur á föstudag. Við fengum sendar myndir frá fjörinu á Reykjum og þær má sjá á myndasíðu 7.bekkjar.
Nánar01.09.2015
Nýr skólastjóri
Í dag tekur við nýr skólastjóri í Sjálandsskóla. Helgi Grímsson sem verið hefur skólastjóri frá stofnun skólans hverfur nú til annarra starfa hjá Reykjavíkurborg. Nýr skólastjór er Edda Björg Sigurðardóttir sem verið hefur aðstoðarskólastjóri...
Nánar27.08.2015
Stærðfræði á skólalóðinni
Nemendur í 1.bekk fóru út á skólalóð í stærðfræðitíma í dag. Þeir fundu margs konar hluti á skólalóðinni sem þeir flokkuðu eftir kúnstarinnar reglum.
Nánar27.08.2015
Fyrsti skóladagurinn
Það var einkar ánægjulegt að taka á móti nemendum og foreldrum hér í Sjálandsskóla í gær. Gleðin og eftirvæntingin skein úr hverju andliti. Það er mikill viðburður að færast upp um bekk eða um skólastig svo að ekki sé talað um að færast úr leik- í...
Nánar27.08.2015
Félagsmiðstöðin Klakinn
Dagskrá félagsstarfs Klakans hefst þriðjudaginn 8. september með opnunarhátíð.
Skipulag dagskrár verður í höndum nemenda í félagsmálavali og starfsmanna Klakans. Kvöldstarfið er ætlað nemendum í 8. til 10. bekk.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 12