Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.05.2015

Tónverk um Ísland áður fyrr

Tónverk um Ísland áður fyrr
Krakkarnir í þriðja og fjórða bekk sömdu þrjú lög við gamlar þulur þegar þau voru í þemanu Ísland áður fyrr. Hver umsjónarhópur valdi sér þulu sem þau sömdu svo lag við.
Nánar
26.05.2015

Bókaverðlaun

Bókaverðlaun
Á hverju ári fer fram kosning í grunnskólum landsins um bestu barnabókina. Þessi samkeppni kallast Bókaverðlaun barnanna. Þá kjósa börn í 1.- 7. bekk bestu nýútkomnu bókina. Í ár var það bók Ævars Þórs Benediktssonar, Þín eigin þjóðsaga, sem...
Nánar
22.05.2015

Erlendir gestir í heimsókn

Erlendir gestir í heimsókn
Í gær kom í heimsókn í skólann hópur erlenda gesta sem eru á útikennslunámskeiði á vegum Cursus Iceland. Þau fengu stutta kynninga á skólastarfinu og fylgdust með því hvernig útikennslan við skólann fer fram. Undafarin ár hafa hópar vegum Cursus...
Nánar
22.05.2015

Kajaksiglingar

Kajaksiglingar
Ein af sérstöðum Sjálandsskóla er að bjóða nemendum upp á kennslu og siglingar á kajökum. Sl. miðvikudag fóru nemendur í 5. – 6. bekk í kajaksiglingu meðfram ströndinni í ágætu veðri. Nemendur fengu kennslu og leiðsögn hjá Helga skólastjóra sem sá...
Nánar
20.05.2015

Skrýtnar hárgreiðslur og skrautlegir hattar

Skrýtnar hárgreiðslur og skrautlegir hattar
20. maí er dagur hinna skrýtnu hárgreiðsla og skrautlegra hatta í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Mátti því sjá margar skrýtnar hárgreiðslur og skrautleg höfuðföt jafnt hjá nemendum sem starfsfólki. Þetta setti skemmtilegan svip á skóladaginn.
Nánar
11.05.2015

Tónverk úr Völuspá

Tónverk úr Völuspá
Fyrr í vetur var 5. og 6. bekkur í þema um Snorra Sturluson. Í tónmennt völdu hóparnir sér textabrot úr Völuspá og sömdu lag við. Nemendur völdu sér svo hjóðfæri og útsettu lagið með tónmenntakennaranum. Hér má heyra afraksturinn.
Nánar
11.05.2015

Fjör í sundi

Fjör í sundi
Oft er fjör í sundi og mikill buslugangur eins og vera ber í sundi. Þessir nemendur voru að athuga jafnvægið með því að standa á sitthvorum endanum á kanónum. Ekki fylgir sögunni hvor datt fyrr út í laugina.
Nánar
11.05.2015

Árshátíð nemenda í 7. bekk

Árshátíð nemenda í 7. bekk
Árshátíð 7. bekkjar var haldinn fimmtudaginn 7. maí. Skemmtu nemendur sér mjög vel eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Nánar
07.05.2015

Bréfdúfur flugu frá skólanum

Bréfdúfur flugu frá skólanum
Í dag fengu nemendur í 3. – 4. bekk skemmtilega heimsókn en það var hann Rögnvaldur sem mætti með nokkrar bréfdúfur með sér. Hann byrjaði á að ræða við nemendur og var með fróðleik um bréfdúfur og hver væri munurinn á þeim og öðrum dúfum. Eftir að...
Nánar
04.05.2015

Hjólaðu í skólann

Hjólaðu í skólann
Átakið "Hjólað í vinnuna" hefst í dag og hvetjum alla sem hafa tök á því að taka fram hjólin og hjóla í skólann, jafnt starfsfólk sem nemendur. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna í...
Nánar
04.05.2015

Sjálandsskóli 10 ára

Sjálandsskóli 10 ára
Fimmtudaginn 30. apríl var afmælishátíð Sjálandsskóla. Hátíðin hófst á sal skólans með því að Lúðrasveit Garðabæjar spilaði nokkur lög, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar var með ávarp og afhenti skólanum blómvönd í tilefni dagsins. Lára Sif...
Nánar
30.04.2015

Afmælishátíð í dag

Afmælishátíð í dag
Afmælishátíð er í skólanum í dag, en Sjálandsskóli tók til starfa árið 2005 og er því 10 ára. Í tilefni að þessum tímamótum verða mikil hátíðarhöld í skólanum í dag. Búið er að skreyta skólann, setja upp listaververk bæði úti sem inni. Einnig eru...
Nánar
English
Hafðu samband