05.10.2016
Fjöruferðir hjá 1.-2.bekk -nýjar myndir
Nú eru komnar myndir frá fjöruferðum 1.og 2.bekkjar inn á myndasíðu skólans. Þar má sjá skemmtilegar myndir af krökkunum þar sem þau eru að skoða ýmsar lífverur sem finnast í fjörunni og í læknum.
Nánar05.10.2016
Alþjóðadagur kennara
Í dag er Alþjóðadagur kennara og í tilefni dagsins sýndum við myndband í morgunsöng þar sem nokkrir nemendur skólans sögðu frá reysnlu sinni af kennurum. Þá þökkuðu krakkarnir kennurum sínum og öðru starfsfólki fyrir með miklu lófataki.
Nánar29.09.2016
Samræmd próf í 4.og 7.bekk
Í síðustu viku voru samræmd próf í 7.bekk og í þessari viku í 4.bekk. Prófin eru núna í fyrsta sinn rafræn og gekk fyrirlögnin vel í 7.bekknum í síðustu viku.
Nánar21.09.2016
Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar
Næsta fimmtudag, 22. september, fer Bókasafn Garðabæjar af stað með heimavinnuaðstoð fyrir skólabörn í Garðabæ.
Nánar20.09.2016
Myndir frá 2.bekk
Kennarar í 2.bekk hafa verið duglegir að taka myndir í útikennslunni og inná myndasíðu skólans eru nú komnar myndir frá Guðmundarlundi, Gálgahrauni og Vífilstaðavatni.
Nánar19.09.2016
Haustferði unglingadeildar
Í dag fóru nemendur í 8.og 9.bekk í árlega haustferð að Úlfljótsvatni. Á miðvikudag fer 10.bekkur til Vestmannaeyja
Nánar16.09.2016
3.-4.bekkur með fjörulistaverk á Ylströndinni
Í útikennslu fóru nemendur í 3.-4.bekk á ylströndina og gerðu verkefni tengt þemanu um náttúruperlur í Garðabæ.
Nánar15.09.2016
Bakkabræður -leiksýning hjá 5.-6.bekk
Í morgun fengum við að sjá leiksýningu um Bakkabræður frá nemendum í 5.-6.bekk. Þau bjuggu sjálf til leikmynd og búninga og það er vel af sér vikið að geta sett upp leiksýningu eftir aðeins 3 vikur í skólanum þetta haustið
Nánar12.09.2016
Myndir frá 1.bekk
Núna eru komnar margar myndir af nýnemum okkar í 1.bekk, á myndasíðu skólans. Þar má sjá myndir úr Guðmundarlundi, frá Ásgarði og úr fjöruferð á Álftanes
Nánar08.09.2016
Stafasúpan -vinningshafi
Undanfarið ár hefur verið lestrarátak á bókasafni skólans undir slagorðinu "Stafasúpan", en það miðar að því að nemendur lesi eina bók fyrir hvern bókstaf. Nafn bókarinnar þarf byrja á stafnum og þegar nemendi hefur lesið bækur með heiti á öllu...
Nánar06.09.2016
Guðmundarlundur -myndir og myndband
Í dag fórum við í Guðmundarlund í blíðskapar veðri. Allir nemendur gróðursettu birkiplöntur. Síðan var farið var í leiki og grillaðar pylsur.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 13