Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.10.2019

Nýtt valgreinatímabil

Nýtt valgreinatímabil
Þessa vikuna byrjaði nýtt valtímabili í unglingadeildinni. Boðið er upp á fjölbreytt val svo sem legó forritun, teikningu og textílmennt. Í textílmennt voru 12 nemendur sem spreyttu sig á því að sauma tölur á skyrtur og jakka.
Nánar
23.10.2019

Fræðslufundur fyrir foreldra -mið.kl.17

Fræðslufundur fyrir foreldra -mið.kl.17
Í dag, miðvikudag 23.október, er fræðslufundur fyrir foreldra Sjálandsskóla um niðurstöður Rannsóknar og greiningar um ýmsa þætti er tengjast högum og líðan barna.
Nánar
22.10.2019

Bangsadagur í 1.bekk

Bangsadagur í 1.bekk
Í dag var bangsadagur hjá nemendum í 1.bekk og komu þá allir með bangsana sína sem fylgdu þeim í náminu í dag. Í morgun fóru krakkarnir með bangsana á bókasafnið þar sem lesið var fyrir þau.
Nánar
22.10.2019

Árleg rýmingaræfing

Árleg rýmingaræfing
Í dag var árleg rýmingaræfing haldin í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Æfingin gekk vel og það tók skamma stund að rýma allan skólann.
Nánar
18.10.2019

"Blast the Plast"

"Blast the Plast"
Þessa vikuna hafa 20 nemendur frá Svíþjóð og Þýskalandi verið í heimsókn hjá okkur ásamt kennurum sínum. Heimsóknin er hluti af Erasmus+ verkefni sem Sjálandsskóli tekur þátt í.
Nánar
16.10.2019

Ytra mat Menntamálastofnunar

Ytra mat Menntamálastofnunar
Ytra mat Sjálansskóla var unnið af matsmönnum á vegum Menntamálastofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, vorönn 2019. Matið er fyrst og fremst til að styðja skóla við að auka gæði náms og skólastarfs og...
Nánar
11.10.2019

Bleikur dagur í dag

Bleikur dagur í dag
Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku til að minna á bleikan október og sölu Bleiku slaufunnar hjá Krabbbameinsfélaginu
Nánar
08.10.2019

Forvarnarvika í Garðabæ

Forvarnarvika í Garðabæ
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ...
Nánar
02.10.2019

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.
Nemendur í 6. bekk hjóluðu að Vífilsstaðavatni um daginn og fengu fræðslu frá Bjarna fiskifræðingi um lífríkið í vatninu. Þeir skoðuðu fiskagildrur og fóru í göngutúr hringinn í kringum vatnið.
Nánar
02.10.2019

Íþrótta-og leikjadagur

Íþrótta-og leikjadagur
Í dag var íþrótta-og leikjadagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Skipt var í aldursblandaða hópa og fóru hóparnir á milli stöðva með alls konar leikjum og þrautum. Eftir hádegi tóku svo allir þátt í Olympiuhlaupi...
Nánar
25.09.2019

Þjóðlagatónleikar í Gálgahrauni

Þjóðlagatónleikar í Gálgahrauni
Anna Jónsdóttir sópran söngkona hélt þjóðlagatónleika fyrir nemendur í 6.bekk úti í Gálgahrauni. Þar söng hún nokkur þjóðlög og sagði sögurnar á bakvið lögin. Þá kenndi hún nemendum einn dans sem krakkarnir dönsuðu með henni.
Nánar
17.09.2019

Starfsáætlun Sjálandsskóla

Starfsáætlun Sjálandsskóla
Starfsáætlun Sjálandsskóla er nú komin á heimasíðuna en þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólastarfið í vetur.
Nánar
English
Hafðu samband