01.03.2019
Skólakynning fyrir nýja nemendur
Fimmtudaginn 7.mars kl.17-19 verður kynning á Sjálandsskóla fyrir nýja nemendur í öllum árgöngum. Kynningin verður í húsnæði skólans, Löngulínu 8, og verða skólstjórnendur og kennarar til viðtals.
Nánar14.02.2019
Vetrarleyfi í næstu viku
Næstu viku, 18.-22.febrúar, er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þá viku býður Bókasafn Garðabæjar uppá á ýmis konar afþreyingu.
Nánar08.02.2019
Heimsókn í Borgarleikhúsið
Í dag fór 1. bekkur í heimsókn í Borgarleikhúsið, þau fengu að skoða húsið og hittu leikara og sáu krakkana sem eru að fara að leika í söngleiknum Matthildi á fimleikaæfingu. Þau fengu að sjá ýmsa starfsemi sem fram fer í húsinu eins og gervi...
Nánar08.02.2019
Starfskynning hjá 8.og 9.bekk
Nemendur í 8. og 9. bekk Sjálandsskóla fóru í starfsheimsóknir gær, fimmtudaginn 7. febrúar. Þáttur foreldra og forráðamanna var mjög mikilvægur í þessu verkefni og aðstoðuðu þeir skólann við að koma nemendum á vinnustaði víðs vegar í atvinnulífinu
Nánar07.02.2019
Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk
Síðustu vikur hafa nemendur í 1. og 2. bekkur verið að vinna með þema um Kardemommubæinn. Þeir settu upp leiksýningu sem var sýnt fyrir foreldra 6. febrúar og fyrir nemendur skólann í morgunsöng í dag 7. febrúar
Nánar01.02.2019
Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri?
Þessa vikuna hafa komið fram margar áhugaverðar pælingar nemenda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nemendur svöruðu spurningum á hverjum degi og var afraksturinn hengdur upp á glervegg við bókasafnið.
Nánar30.01.2019
100 daga hátíð
Nemendur í 1.bekk héldu uppá það að núna hafa þeir verið í grunnskóla í 100 daga. Í tilefni dagsins bjuggu þau til stjörnur og unnu með töluna 100. Á myndasíðunni má sjá myndir frá hundraðasta deginum þeirra í skólanum og eins og ávallt var líf og...
Nánar30.01.2019
Vika mannréttindar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Þessa viku eru nemendur að vinna verkefni sem tengjast jafnrétti, mannréttindum og heimsmarkmiðum Sameinuðuþjóðanna. Á hverjum degi svara nemendur spurningum eins og Hvað er nóg? Hvað ef allir sýna virðingu? Hvað ef allir hefðu sömu tækifæri? Hvað ef...
Nánar21.01.2019
6.bekkur á Landnámssýningu
Í síðustu viku fóru nemendur í 6.bekk á Landnámssýninguna í Aðalstræti í Reykjavík í tengslum við þemað um Snorrasögu. Nemendur voru mjög ánægðir með þessa fræðandi og skemmtilegu sýningu
Nánar10.01.2019
Skipulagsdagur föstudaginn 11.jan.
Við minnum á skipulagsdaginn á morgun, föstudag 11.janúar. Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar04.01.2019
Lestrarátak á nýju ári
Nú í byrjun árs verður lestrarátak hjá okkur í Sjálandsskóla. Það hefst mánudaginn 14.janúar og stendur í 2 vikur. Lestrarátakið heitir „Bókaflóð“. Nemendur skrifa nafn sitt á „kjöl“ sem hægt er að fá hjá Hrefnu á bókasafninu. Nemendur fá einn...
Nánar03.01.2019
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður haldinn fimmtudaginn 17.janúar kl. 20.00 í Sjálandsskóla.
Nánar