13.11.2020
Nýr bæklingur fyrir foreldra
Almannavarnarráð hefur gefið út nýjan bækling um röskun á skóla-og frístundastarfi vegna veðurs
Nánar04.11.2020
Samkomutakmarkanir og börn
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar03.11.2020
Yfirlýsing frá Skólamat
Eftir þennan fyrsta dag í skertu skólahaldi viljum við hjá Skólamat biðjast afsökunar.
Takmörkunin hefur gríðarleg áhrif á alla starfsemi Skólamatar og breyta þarf verklagi frá A-Ö til þess að uppfylla allar kröfur yfirvalda.
Nánar02.11.2020
Skólahald næstu 2 vikur
Næstu tvær vikurnar verður skólastarf í 5.-10. bekk með breyttu sniði í samræmi við reglugerð ráðuneytisins. Umsjónarkennarar munu senda upplýsingar um skipulag sinna hópa í dag.
Nánar02.11.2020
Vinavika
Þessa vikuna er vinavika í Sjálandsskóla. Þá vinna nemendur ýmis verkefni tengd vináttu og einelti. Vikan endar á gleðidegi á föstudaginn og þá mega nemendur koma með sparinesti.
Nánar31.10.2020
Skipulagsdagur á mánudaginn
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Nánar29.10.2020
Hrekkjarvaka í 1.og 2.bekk
Í dag héldu nemendur í 1.og 2.bekk hrekkjarvöku þar sem allir mættu í búningum og bjuggu til hrekkjarvöku skraut. Á laugardag er hinn opinberi hrekkjarvökudagur. Heimili og skóli hefur gefið út hugmyndir
Nánar28.10.2020
Útikennsla í Sjálandsskóla
Í Sjálandsskóla er lögð mikil áhersla á útikennslu og í hverri viku eru skipulagðir tímar í útikennslu í 1.-7.bekk. Kennarar eru duglegir að nota nágrenni skólans, fjöruna, hraunið og skólalóðina til að fræða nemendur.
Nánar21.10.2020
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Á föstudaginn er skipulagsdagur í Sjálandsskóla og á mánudag er foreldraviðtalsdagur. Viðtölin verða rafræn að þessu sinni og hafa foreldrar fengið póst um framkvæmd þeirra.
Nánar20.10.2020
Tilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði aftur að draga úr sóttvarnarráðstöfunum í stað þess að...
Nánar14.10.2020
Bleikur dagur á föstudag
Hinn árlegi bleiki dagur verður haldinn föstudaginn 16. október og af því tilefni væri gaman að sjá nemendur og starfsfólk klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar12.10.2020
Nemendaráð miðstig
Í síðustu viku var kosið í nemendaráð á miðstigi (5.-7.bekkur). Verkefnastjóri nemendaráðs, Tómas Þór, kynnti nemendaráðið og hlutverk þess í öllum bekkjum á miðstigi.
Nánar