22.04.2020
Skólastarf frá 4.maí
Grunnskólar munu starfa með hefðbundnum hætti frá og með 4. maí nk. en þar verða áfram í gildi sóttvarnarráðstafanir sem snúa m.a. að hreinlæti og sótthreinsun. Fjöldatakmarkanir í nemendahópum verða ekki lengur í gildi og nemendur geta notað...
Nánar16.04.2020
Hefðbundið skólastarf hefst 4.maí
Samkvæmt tilmælum Almannavarna mun hefðbundið skólastarf geta hafist mánudaginn 4.maí. Nánari útlistun á hvað í því felst er í vinnslu og munum við birta niðurstöður fljótlega hér á heimasíðunni.
Nánar03.04.2020
Gleðilega páska
Nú er komið að páskafríi eftir þrjár óvenjulegar vikur í skólastarfi og það lítur út fyrir að við séum u.þ.b. hálfnuð í baráttunni við veiruna. Þessar þrjár vikur hafa gengið einstaklega vel hér í skólanum og við höfum náð að halda uppi því...
Nánar01.04.2020
Klæðumst bláu á bláa daginn 2.apríl
Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjöunda sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu.
Nánar01.04.2020
Tími til að lesa
"Tími til að lesa" er verkefni á vegum Menntastofnunar og mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Nánar30.03.2020
Gagnlegar vefsíður í fjarnámi
Um þessar mundir eru margir að bjóða fram ókeypis nám á netinu og hér eru tenglar á ýmsar vefsíður sem foreldrar geta nýtt sér með börnum sínum í heimanámi.
Nánar25.03.2020
Mikilvægi skólagöngu - vegna Covid-19
Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik-og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.
Nánar23.03.2020
Heimaaðgangur að Skólavefnum
Skólavefurinn hefur ákveðið að bjóða uppá ókeypis aðgang heima að öllu efni á Skólavefnum. Foreldrar hafa fengið send aðgangsorð til að komast inn á Skólavefinn. Frábært framtak hjá Skólavefnum.
Nánar22.03.2020
Sælukot aðeins opið fyrir 1.og 2.bekk
Frá og með mánudeginum 23.mars verður ekki hægt að bjóða uppá gæslu í Sælukoti fyrir nemendur í 3.bekk. Eingöngu verður opið fyrir þau börn sem eru skráð í Sælukot í 1. og 2.bekk.
Nánar20.03.2020
Mikilvæg skilaboð frá Almannavörnum
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar19.03.2020
Útikennsla í 3.bekk
Þrátt fyrir skert skólastarf þá hafa síðustu dagar gengið vel og kennarar eru duglegir að fara út með nemendur á skólatíma. Í gær fóru nemendur í 3.bekk á ylstöndina þar sem farið var í leiki, skotbolta og dimmalimm
Nánar18.03.2020
Skóladagatal 2020-2021
Nú er komið samþykkt skóladagatal grunnskóla Garðabæjar fyrir veturinn 2020-2021. Skólasetning er 24. ágúst 2020 og skólaslit 9.júní 2021. Vetrarleyfi er vikuna 22.-25.febrúar 2021
Nánar