16.11.2021
Dagur íslenskrar tungu
Í dag, 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð
Nánar12.11.2021
Gleðidagur í dag
Vinavikan í Sjálandsskóla endaði með gleðidegi í dag, föstudag 12.nóvember. Þá komu nemendur með sparinesti og margir spariklæddir. Sumir bekkir lögðu kræsingar á hlaðborð og aðrir borðuðu sparinestið á sínu svæði.
Nánar11.11.2021
Jól í skókassa
Nemendur í unglingadeild komu með þá frábæru hugmynd að gera verkefnið ,,Jól í skókassa‘‘, sem er alþjóðlegt verkefni og snýst um að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika
Nánar08.11.2021
Vinavika
Þessa vikuna er vinavika í Sjálandsskóla. Þá verður lögð áhersla á umræður um vináttu og vinaæfingar. Nemendur taka þátt í vinaslagorðakeppni og taka vinaljósmyndir.
Nánar29.10.2021
Hrekkjavaka
Hefð er komin fyrir Hrekkjavöku hér í Garðabæ og hafa nemendur Sjálandsskóla skreytt skólann með ýmsum hryllilegum skreytingum. Sumir bekkir halda hrekkjarvöku og um helgina er dagskrá í Garðabæ
Nánar26.10.2021
Vímuefnafræðsla
Í dag fengu nemendur í unglingadeildinni forvarnarfræðsluna VELDU á vegum hjúkrunarfræðings frá Heilsulausnum. Lögð var áhersla á umfjöllun um veip, orkudrykki og vímuefni, af hverju fólk prófar vímuefni,
Nánar19.10.2021
Foreldraviðtöl og starfsdagur
Á fimmtudag eru nemenda-og foreldraviðtöl í Sjálandsskóla og á föstudag er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin og búið er að loka fyrir skráningar.
Nánar15.10.2021
Bleikur dagur í dag
Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og þá komu margir í einhverju bleiku. Dagurinn er haldinn til að minna á bleiku slaufuna
Nánar15.10.2021
5.bekkur í Jónshús
Í dag fóru nemendur í 5.bekk í söngstund í Jónshús. Bekkurinn fékk heimboð í söngstund hjá heldri borgurum Garðabæjar. Þau stóðu sig mjög vel og voru mjög ánægð með heimsóknina.
Nánar14.10.2021
Foreldrafundur í kvöld
Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur í kvöld, fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla.
Nánar14.10.2021
Nýtt valtímabil í unglingadeild
Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Hvert valtímabil er níu vikur og tímabilin fjögur yfir veturinn. Tímabil tvö stendur fram að jólum.
Nánar12.10.2021
Forvarnarvika
Vikuna 13.-19. október er forvarnarvika leik- og grunnskóla Garðabæjar. Þema vikunnar þetta árið er „Virðing og velferð“ og ætlum við í Sjálandsskóla að taka þátt í forvarnarvikunni með því að fjalla um viðfangsefni tengt þemanu.
Nánar