15.02.2021
Bollubakstur
Í dag, bolludag, voru nemendur í unglingadeild að baka bollur í heimilisfræði vali. Nemendur bjuggu til vatnsdeig og gerðu þessar fínu bollur. Nemendur skólans komu margir með bollu í nesti í dag og einnig var boðið uppá bollur á kaffistofu...
Nánar15.02.2021
Rokkskólinn -sýning
Æfingar hjá leiklistar- og hljómsveitarvali Klakans og Sjálandsskóla hófust í byrjun skólaárs, nánar tiltekið í september. Ákveðið var að gera söngleikinn Rokkskólinn (School of Rock). Fljótlega voru settar sóttvarnarreglur sem gerði það að verkum að...
Nánar12.02.2021
Myndir frá 5.bekk
Nemendur 5. bekkjar hafa unnið fjölbreytt og skemmtileg verkefni undanfarnar vikur. Þeir hafa unnið í þemanu „Fólkið í blokkinni“, lesið bókina, gert lesskilningsverkefni, hannað og litað blokkir, unnið að stop motion kvikmynd og horft á skemmtilegu...
Nánar11.02.2021
5.bekkur gerir stopmotion-mynd
Þessa dagana er 5. bekkur að gera stop motion mynd í tengslum við Fólkið í blokkinni. Nemendur vinna saman í pörum eða litlum hópum og bera ábyrgð á að fullvinna sinn part af handritinu.
Nánar01.02.2021
Ofurhetjudagar á bókasafninu
Í dag hefst ofurhetjulestur á bókasafni Sjálandsskóla, sem stendur fram að vetrarfríi. Nemendur sem vilja taka þátt geta skráð sig hjá Hrefnu á bókasafninu. Þeir lesa bækur sem tengjast ofurhetjum og liggja frammi í kössum á bókasafn
Nánar01.02.2021
100 daga hátíð
Á föstudaginn var mikilvægur dagur hjá nemendum í 1.bekk en þá höfðu þau verið í 100 daga í skólanum. Af því tilefni héldu þau smá hátíð þar sem krakkarnir unnu með töluna 100 á ýmsa vegu. Nemendur komu með sparinesti og héldu dótadag.
Nánar26.01.2021
Myndir frá Reykjum
Það var mikið fjör hjá 7. bekk fyrsta daginn á Reykjum. Skemmtilegt ævintýri framundan hjá þeim með nýjum verkefnum og áskorunum á hverjum degi. Það fóru glaðir og þreyttir nemendur í háttinn í gær og allir sváfu vel.
Nánar25.01.2021
7.bekkur á Reyki
Í dag fóru nemendur í 7.bekk í skólabúðirnar á Reykjum. Á hverju ári fara nemendur 7.bekkjar á Reyki og það er alltaf mikil tilhlökkun að komast á Reyki. Vegna sóttvarnarregla verður aðeins einn skóli í einu á Reykjum á hverjum tíma.
Nánar21.01.2021
Heimstyrjaldir -verkefni í 10.b.
Um þessar mundir eru nemendur í 10. bekk að fjalla um heimstyrjaldirnar tvær í samþættu verkefni í ensku og samfélagsfræði
Nánar18.01.2021
Áhugasviðskönnun í 10.bekk
Þessa dagana hitta nemendur í 10.bekk námsráðgjafa sem túlkar með þeim niðurstöðurnar og leiðbeinir þeim um val á námi að loknum grunnskóla
Nánar18.01.2021
Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag
Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag. Allir geta tekið þátt en það þarf að skrá sig á vef Samróms.
Nánar