07.06.2022
Vorleikar
Í dag voru vorleikar hjá nemendum á yngsta stigi og á föstudaginn hjá nemendum á miðstigi. Á vorleikum eru nokkrar íþrótta-, hjóla-, lista- og spilastöðvar. Þar geta nemendur t.d. valið um að dansa, spila babminton, hjóla, spila, teikna, smíða og...
Nánar03.06.2022
Tónlistarsmiðja í 8.bekk
Á mánudaginn fékk skólinn heimsókn frá Listahátíð Reykjavíkur. Það var norska tónskáldið og píanóleikarinn Else Olsen Storesund sem kom og stýrði tónlistarsmiðju með áttunda bekk.
Nánar03.06.2022
Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi. Í leiðbeiningunum er m.a. fjallað um: Öruggt stafrænt umhverfi, vernd barna gegn skaðvænlegum áhrifum stafrænnar upplifunar, persónuupplýsingar...
Nánar02.06.2022
Skólinn í stólinn
Nemendur í 4.bekk eru að taka þátt í skemmtilegu verkefni sem nefnist "Skólinn í stólinn". Þar setja nemendur sig í spor annarra með því að vera í hjólastól í einn og hálfan tíma í skólanum.
Nánar30.05.2022
Vorleikar og fjallgöngur
Næstu daga verða vorleikar og fjallgöngur hjá nemendum Sjálandsskóla. Á föstudaginn eru vorleikar hjá nemendurm í 5.-9.bekk og þá fara nemendur í 1.-4.bekk í fjallgöngu.
Nánar24.05.2022
Sumarlestur - Bókasafn Garðabæjar
Sumarlestur hjá Bókasafni Garðabæjar hefs með opnunarhátíð laugardaginn 28.maí og þá hefst skráning og afhending lestrardagbóka.
Nánar23.05.2022
Menntastefna Garðabæjar
Ný menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn og er nú komin út. Yfirskrift stefnunnar er farsæld og framsækni. Skólasamfélagið í Garðabæ byggir á þeirri hugmyndafræði að farsæld sé grundvöllur framsækni
Nánar20.05.2022
Árshátíð unglingadeildar
Á miðvikudaginn var haldin árshátíð unglingadeildar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af félagsmálavali unglingadeildar.
Í matinn var dýrindis nautakjöt og með því, að sjálfsögðu var boðið upp á grænmetiskost líka
Nánar19.05.2022
Fjölbreytt val í unglingadeild
Í Sjálandsskóla geta nemendur í unglingadeild valið yfir 40 valgreinar næsta vetur. Valgreinatímabilið skiptist í fjögur tímabil og nú hafa verðandi 8.-10.bekkingar valið sér nokkrar af þeim valgreinum sem í boði eru.
Nánar19.05.2022
Leikskólinn í heimsókn
Í gær komu verðandi nemendur í 1.bekk í heimsókn til okkar í Sjálandsskóla. það voru krakkar úr leikskólanum Sjálandi sem ætla að koma í 1.bekk næsta vetur. Skólastjórnendur sýndu þeim skólann og svo tóku núverandi 1.bekkingar vel á móti þeim
Nánar18.05.2022
Árshátíð 7.bekkjar
Í gær var haldin árshátíð 7. bekkjar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af árshátíðarnefnd 7. bekkjar sem var kosin með lýðræðislegum hætti.
Nánar17.05.2022
Sveitarferð í 3.bekk
Í gær fóru nemendur í 3.bekk í sveitarferð á Hraðastaði í tengslum við þemað um húsdýrin. Nemendur skemmtu sér vel í rjómablíðu og nutu þess að vera innan um dýrin
Nánar