25.04.2022
Líðan unglinga í Garðabæ
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk, miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20 í Sveinatungu.
Nánar08.04.2022
Gleðilega páska!
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skólahald hefst að nýju eftir páska þriðjudaginn 19.apríl
Nánar07.04.2022
Páskakarfa í 3.bekk
Nemendur í 3.bekk hafa nú lokið við 2ja vikna söfnun á páskaungum og páskaeggjum sem þeir fengu fyrir hverjar 15 mínútur í heimalestri. Afraksturinn hefur verið hengdur upp á heimasvæði og er falleg karfa uppi á vegg nú full af skrautlegum eggjum og...
Nánar05.04.2022
Hafragrautur í morgunmat
Í morgun bauð félagsmiðstöðin Klakinn upp á hafragraut í morgunmat í unglingadeildinni. Nemendur voru ánægðir með framtakið og stefnt er að því að bjóða upp á hafragrautinn vikulega
Nánar31.03.2022
Fræðslufyrirlestur í unglingadeild
Síðastliðinn fimmtudag fengu nemendur unglingadeildar fyrirlestur frá Begga Ólafs. Beggi Ólafs lýsir í sínum fyrirlestri, á bæði gagnreyndan og fallegan hátt hvernig einstaklingar geti axlað ábyrgð á eigin lífi og farið skref fyrir skref í gegnum þá...
Nánar28.03.2022
Geðlestin -fyrirlestur
Geðlestin kom í heimsókn í síðustu viku og hélt fyrirlestur fyrir unglingadeildina. Markmiðið með Geðlestinni er að ræða við ungt fólk um geðheilsu og hvernig best sé að rækta hana og vernda. Lífið býður upp á allskonar áskoranir og stundum þurfum...
Nánar21.03.2022
Skíðaferð unglingadeildar
Vikuna 15.-18. mars fór félagsmiðstöðin Klakinn og unglingadeild Sjálandsskóla í hina árlegu skíðaferð á Dalvík. Nemendur hafa farið í þessa ferð síðustu tíu ár og alltaf er stuð og stemning.
Nánar16.03.2022
Slæmur hár- og hattadagur -myndir
Í dag var slæmur hár-og hattadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá komu nemendur og starsfólk með úfið hár, hárkollu eða höfuðfat.
Nánar15.03.2022
Nordplus -samstarfsverkefni
Í síðustu viku fóru nokkrir nemendur í 10.bekk til Danmerkur í tengslum við Nordplusverkefni sem skólinn tekur þátt í.
Nánar15.03.2022
Heimsókn á Hönnunarsafnið -3.b.
Í síðustu viku fóru nemendur í 3.bekk í heimsókn á Hönnunarsafn Íslands á sýningu um sund og sköpun sundlaugar.
Nánar14.03.2022
Skíðaferð 1.-4.b aflýst
Vegna veðurs hefur skíðaferð 1.4.bekkjar, sem fyrirhuguð var á morgun, þriðjudag, verið aflýst.
Nánar11.03.2022
Skíðaferð unglingadeildar þriðjudag
Á þriðjudagin 15.mars, fara nemendur í unglingadeild í skíðaferð til Dalvíkur. Það er félagsmiðstöðinn Klakinn sem sér um skipulagningu ferðarinnar. Þeir nemendur sem ekki fara í skiðafærð mæta í skólann þessa viku.
Nánar