07.03.2022
Opið hús -nýir nemendur
Opið hús/kynningar fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. og 8. bekk haustið 2022 verða þriðjudaginn 8. mars, kl: 16:00-18:30
Kynningar fyrir 1. og 8. bekk fara fram á sama tíma.
Nánar07.03.2022
Skóladagatal næsta skólaár
Nú er komið út skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2022-2023. Þar má sjá helstu sameiginlega viðburði Grunnskóla Garðabæjar. Enn er þó eftir að setja inn einstaka viðburði í Sjálandsskóla.
Nánar03.03.2022
Loksins aftur morgunsöngur
Núna þegar búið er að aflétta öllum takmörkunum í skólastarfi geta nemendur komið aftur í morgunsöng, en sá skemmtilegi viðburður hefur verið við lýði frá upphafi skólans.
Nánar02.03.2022
Öskudagur í Sjálandsskóla
Það var líf og fjör á öskudeginum hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendum var skipt í hópa eftir árgöngum og fóru hóparnir á milli stöðva í skólanum. Þar var meðal annars hægt að slá köttinn úr tunnunni, fara í Tarzanleik, dansa Just Dance og taka þátt í...
Nánar18.02.2022
Vetrarleyfi og starfsdagur
Í næstu viku, 21.-25.febrúar er vetrarleyfi og starfsdagur í Sjálandsskóla. Skólahald hefst að nýju á Bolludaginn, 28.febrúar
Nánar17.02.2022
Skíðaferð 5.-7.b. -myndir
Í dag fóru nemendur í 5.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið lék við nemendur sem skemmtu sér vel í brekkunum eins og sjá má á myndum á myndasafni skólans
Nánar16.02.2022
Skíðaferð 5.-7.bekkjar á morgun
Á morgun, fimmtudag, fara nemendur í 5.-7.bekk í Bláfjöll. Nánara skipulag hefur verið sent til foreldra/forráðamanna
Nánar14.02.2022
Gul viðvörun
Í dag, mánudag 14.febrúar, er gul veðurviðvörun. Sjá nánar á vefsíðu Veðurstofunnar
Nánar10.02.2022
Körfuboltamót í unglingadeild
Körfuboltamót milli nemenda unglingadeildar og kennara var haldið í dag, í þriðja sinn á þessu skólaári.
Nánar09.02.2022
9.b.skoðar örplast í snyrtvörum
Í síðustu viku voru nemendur í 9. bekk að skoða í smásjá, örplast í snyrtivörum og þvottavatni. Verkefnið var verklegur þáttur í vistfræði þar sem fjallað var um plast og hvernig það brotnar niður og breytist í örplast
Nánar09.02.2022
8.bekkur rannsakar hjarta
Nemendur í 8.bekk eru að vinna við þemaverkefni um mannslíkamann. Í vikunni voru nemendur að læra um hjarta og blóðrásina og þá fengu þeir að kryfja hjarta og rannsaka hólf og gáttir hjartans
Nánar06.02.2022
Rauð viðvörun
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir
Nánar