Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.05.2009

Veðurfræðingar skólans

Veðurfræðingar skólans
Veðurfræðingar skólans úr 5. bekk hafa daglega farið uppá þak og niður í fjöru og gert veðurmælingar með Magnúsi hinum norska sem er hér hjá okkur í starfsnámi. Krakkarnir hafa verið dugleg að mæla í brjáluðu roki eins og þau sögðu. Það sem helst...
Nánar
11.05.2009

Veðrið í dag

Veðrið í dag
Nemendur í 5. bekk munu sjá um veðurfréttir næstu tvær vikurnar. Þau munu taka að sér störf veðurfræðinga og mæla hitastig lofts, sjávar og jarðar, sjávarhæð, raka, vindátt og vindstyrk, úrkomu, skyggni og loftþrýsting. Upplýsingar birtast að hluta...
Nánar
07.05.2009

Lionshlaup hjá 5. bekk

Lionshlaup hjá 5. bekk
Lionshlaupið í Sjálandsskóla var haldið fimmtudaginn 8. maí. Þetta er í annað skiptið sem hlaupið er haldið hér í skólanum en það hefur verið haldið í öðrum skólum til margra ára. Mikil stemming myndaðist strax um morguninn þar sem þrír bekkir áttu...
Nánar
05.05.2009

Minkur í skólann

Minkur í skólann
Í dag kom hún Þórunn amma Heiðrúnar og Huldu Þóroddsdætra í heimsókn. Hún færði okkur uppstoppaðan mink, skógarþröst
Nánar
05.05.2009

Lára Sif vann í teiknisamkeppni

Lára Sif vann í teiknisamkeppni
Nemendur í 4. bekk tóku þátt í teiknimyndasamkeppni á vegum markaðsnefndar mjólkuriðnaðirns. Lára Sif Davíðsdóttir nemandi í Sjálandsskóla var ein af nokkrum sem vann í keppninni. Við óskum henni til hamingju.
Nánar
04.05.2009

Hraðlestrarnámskeið

Hraðlestrarnámskeið
Hraðlestrarnámskeiði lauk í síðustu viku . Sigríður Konráðsdóttir námsráðgjafi og Sigríður Ólafsdóttir sérkennari sáu um námsskeiðið sem var ætlað nemendur í 3.-8. bekk. Námskeiðið stóð yfir í þrjár vikur og var kennt daglega í 20 mínútur (í senn).
Nánar
English
Hafðu samband