12.10.2010
Tónlistarmyndaband af 1.-2.bekk
Ólafur tónmenntakennari er búinn að búa til tónlistarmynd með 1.-2.bekk þar sem þau syngja lagið ,,Kanntu að ríma".
Nánar12.10.2010
3.-4.bekkur í útikennslu
3.-4. bekkur fór í útikennslu út í Gálgahraun mánudaginn 11.október. Með í för voru tveir nemar úr tómstundafræði frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Nemendum var skipt í þrjá hópa og fóru þeir á milli þriggja stöðva. Á einni stöðinni söfnuðu...
Nánar11.10.2010
9.bekkur á Úlfljótsvatni
Dagana 6. – 7. október fór 9. bekkur í ferðalag á Úlfljótsvatn. Þar fóru nemendur í fjallgöngu, sigu úr 10m háum turni, fóru í ýmsa leiki, léku sér í vatnasafaríi (og sumir duttu út í) héldu kvöldvöku, hlustuðu á draugasögu við varðeld og...
Nánar08.10.2010
Víkingar í heimsókn
5.-6. bekkur fékk góða heimsókn fimmtudaginn 30. sept. en þá kom víkingurinn Ingólfur til okkar í fullum skrúða og fræddi okkur um lifnaðarhætti víkinga. Hann kom með mikinn útbúnað, fatnað, skart, vopn og hjálma sem hann sýndi nemendum sem voru mjög...
Nánar06.10.2010
Heimaþing 1.-4. bekk
Í dag var heimaþing hjá 1.-4.bekk. Þar ræða nemendur, kennarar og skólastjórnendur um málefni skólans. Nemendum gefst kostur á að ræða við skólastjórnendur um það sem þeim finnst um skólann sinn
Nánar05.10.2010
1.-2. bekkur í útieldun
Föstudaginn 1.október var lokadagur í heimilisviku hjá 1.og 2. bekk. Í útikennslu þann dag bökuðu börnin lummur, skreyttu borð og bjuggu sér til kórónur úr laufblöðum og greinum. Það rigndi mikið en börnin létu það ekki á sig fá. Þau báru útiborð með...
Nánar