09.09.2010
5.-6. bekkur á Vífilstöðum
Þann 9.september hjóluðu nemendur í 5.-6.bekk á Vífilstaði. Þar skoðuðu þeir sögusýningu í tilefni 100 ára afmælis Vífilstaða, þar sem hægt var að skoða gamlar myndir frá Vífilstöðum og einnig voru þar settar upp gamlar sjúkrastofur
Nánar08.09.2010
Alþjóðadagur læsis
Í dag 8.september er alþjóðadagur læsis. Af því tilefni fengum við Gerði Kristný rithöfund í heimsókn í morgunsöng þar sem hún las upp úr bók sinni ,,Prinsessan á Bessastöðum". Myndir má finna á myndasíðu skólans
Nánar07.09.2010
Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans í Guðmundarlund
Nánar02.09.2010
9.bekkur í vettvangsferð
Miðvikudaginn 1. september fór 9. bekkur með strætó í Öskjuhlíðina til að skoða gamlar stríðsminjar frá stríðsárunum
Nánar