04.03.2011
Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk
Í dag héldu nemendur í 3.-4. bekk kynningu á þemaverkefninu um sögu mannkyns sem þeir hafa verið að vinna með undanfarnar vikur. Í morgunsöng fluttu nemendur þrjú lög frá mismunandi heimshornum, m.a. frá Kína og Perú. Eftir sönginn var foreldrum...
Nánar03.03.2011
Sjálandsskóli í 3.sæti í Lífshlaupinu
Lífshlaupinu lauk í síðustu viku og tóku nemendur og starfsfólk virkan þátt í átakinu. Nemendur skólans hlutu 3.verðlaun í flokki grunnskóla með 150-299 nemendur. Frábær árangur hjá þeim, en eitt af markmiðum skólans er að hvetja nemendur til...
Nánar03.03.2011
Pastagerð í vali í unglingadeild
Undanfarnar vikur hafa nokkrir nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla verið í valáfanganum "ítölsk matargerð". Þar hefur margt verið brallað, s.s. pastaréttur, litlar calzone pizzur, foccacia og panaro brauð og ýmislegt fleira. Í síðasta tíma var...
Nánar01.03.2011
Hundaganga hjá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk í Sjálandsskóla fóru í hundagöngu í útikennslu í dag. Farið var í göngu um Arnarnesið og hundarnir viðraðir í snjónum og góða veðrinu. Nokkrir foreldrar sáu sér fært að slást í hópinn. Tilefni göngunnar var að vikunni fyrir...
Nánar01.03.2011
Útikennsla í 1.-2.bekk
Í útikennslu föstudaginn 18.febrúar heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk bókasafnið í Garðabæ. Vel var tekið á móti okkur og sátu nemendur og lásu bækur og blöð eða lituðu myndir. Nemendahópnum var skipt í tvennt og á meðan annar hópurinn var á...
Nánar