04.05.2011
Skartgripagerð
Nemendur á unglingastigi gátu valið sér nokkur valnámskeiðum í vetur. Eitt valnámskeiðið er skartgripagerð þar sem notast er við fjölbreytt efnisval, s.s. foam-leir, pappír o.fl. Á myndasíðunni má sjá sýnishorn af verkum nemenda í skartgripagerðinni...
Nánar04.05.2011
Vor í lofti
Nú er sannarlega komið vor hjá okkur og nemendur Sjálandsskóla nutu veðurblíðunnar í útikennslu í gær. Á skólalóðinni mátti m.a. sjá nemendur í 7.bekk í útikennslu þar sem þeir voru í útileldun, hjuggu sprek í eldinn og bjuggu til girnilega rétti...
Nánar02.05.2011
Humania Nota - tónleikar
Á föstudaginn kom hljómsveitin "Humania Nota" og flutti nokkur lög fyrir nemendur skólans. Í hljómsveitinni eru Héðinn Björnsson (kontrabassi), Cheick Ahmed Tidiane Bangoura (slagverk) og Marie Huby (píanaó). Þau fluttu lög frá ýmsum löndum, t.d...
Nánar