Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.09.2011

3.-4.bekkur í Hellisgerði

3.-4.bekkur í Hellisgerði
Í dag fóru nemendur í 3.-4. bekk í strætó í Hellisgerði í Hafnarfirði. Þar unnu þau smá verkefni í spæjarabók. Veðrið var dásamlegt og áttu nemendur og kennarar góðan dag saman í blíðunni.
Nánar
12.09.2011

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Á morgun, þriðjudaginn 13.september, fara allir nemendur og starfsmenn skólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nemendur mæti í skólann á venjulegum tíma, kl.8.15. Farið verður í rútum og komið til baka um kl.13.30-14.00. Í hádeginu verða...
Nánar
01.09.2011

Berjamó og graffiti hjá 7.bekk

Berjamó og graffiti hjá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk sömdu einkunnarorð fyrir bekkinn á föstudaginn. Þeir spreyjuðu þau svo á spjöld og skemmtu sér konunglega í góða veðrinu! Í útikennslu fór 7. bekkur í hjólaferð í Heiðmörk. Þar tíndu nemendur ber og fóru í hellaferð...
Nánar
English
Hafðu samband