13.12.2012
Kórinn syngur í Jónshúsi
Í dag söng kór Sjálandsskóla fyrir eldri borgara í Jónshúsi í Garðabæ. Kórin söng nokkur jólalög við mikinn fögnuð áheyrenda undir stjórn Ólafs Schram tónlistarkennara.
Nánar13.12.2012
Tónlist frá 8.bekk
Nemendur í 8.bekk hafa verið að semja tónlist í tónmennt. Í þemanu Tónlist og 20. öldin völdu nemendur sér einn tónlistarstíl
Nánar12.12.2012
Piparkökubakstur í 7.bekk
Í gær var 7.bekkur í óða önn að baka piparkökur og fór baksturinn fram bæði úti og inni. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni 7.bekkjar var líf og fjör í bakstrinum
Nánar12.12.2012
Leikskólinn Sjáland heimsækir 1.-2.bekk
Krakkarnir í 1. og 2. bekk fengu góða gesti í heimsókn í síðustu viku. Það voru krakkarnir í skólahópnum á leikskólanum Sjáland sem komu í heimsókn
Nánar12.12.2012
Söngatriði frá 7.bekk
Í morgunsöng sungu fjórar stúlkur úr 7.bekk lagið "All I Want for Christmas is You ". Þetta voru þær Birta Guðrún, Emelía, Ingibjörg Iða og Þórunn Rebekka.
Nánar11.12.2012
Syngjum saman -myndband
Á degi íslenskrar tónlistar sungu nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans þrjú lög sem spiluð voru í beinni útsendingu á útvarpsstöðum. Söngurinn var tekin upp á myndband
Nánar11.12.2012
Tónlist frá 5.-6.bekk
Í morgunsöng á rauðum degi fengum við að hlusta á tónlistaratriði frá 5.-6.bekk sem þau sömdu sjálf. Nemendur spiluðu á hljóðfæri og sungu
Nánar11.12.2012
Ný gjaldskrá tómstundaheimilis
Á fundi bæjarstjórnar 6. desember sl. var samþykkt ný gjaldskrá fyrir tómstundaheimili til að gilda frá 1. janúar 2013.
Nánar07.12.2012
Álfadrottning í álögum -3.-4.bekkur
Börnin í hópnum Krossfiskar sem eru í 3-4 bekk, hafa síðustu vikur verið að búa til leikrit upp úr þjóðsögunni Álfadrottning í álögum. Leikritið sýndu þau í morgunsöng í dag
Nánar07.12.2012
Jóladagatal Umferðarstofu
Jóladagatal Umferðarstofu hófst 1.desember. Á hverjum degi til jóla geta grunnskólabörn svarað spurningu þegar þau opna dagatalið á www.umferd.is og komist þannig í verðlaunapott
Nánar06.12.2012
Jólasveinavísur hjá 1.-2.bekk
Í morgun fengum við að sjá frábæra sýningu hjá 1.-2.bekk um jólasveinana. Krakkarnir fóru með hinar þekktu jólasveinavísur eftir Jóhanners úr Kötlum. Þau stóðu sig mjög vel
Nánar06.12.2012
Hvað gerir fjölskyldan saman í desember
Jóladagatal SAMAN-hópsins er komið á vefinn og hvetjum við ykkur til að kíkja á vefsíðuna þeirra til að fá hugmyndir um það sem hægt er að gera með börnunum sínum á meðan beðið er eftir jólunum.
Nánar