Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.04.2014

1.bekkur á Bessastöðum

1.bekkur á Bessastöðum
Núna er 1-2.bekkur að vinna í þema um land og þjóð og vinna nemendur mörg skemmtileg verkefni út frá því. Krakkarnir hafa líka farið í skemmtilegar vettvangsferðir
Nánar
02.04.2014

Skólaþing hjá 9.-10.bekk

Skólaþing hjá 9.-10.bekk
9.-10. bekkur er þessa dagana að læra um þjóðfélagið sem við búum í og í tengslum við efnið fór helmingur hópsins í vettvangsferð á Skólaþing. Þar gerðust þau þingmenn í einn dag og unnu eins og þingmenn gera, sátu í nefndum, gerðu breytingatillögur
Nánar
02.04.2014

Veðraverk frá 7.bekk

Veðraverk frá 7.bekk
Krakkarnir í sjöunda bekk luku nýlega við tónverk sem þau unnu í tengslum við veðraþema. Eftir að hafa kynnst hvernig tónlistarmenn og tónskáld hafa túlkað veður í verkum sínum völdu krakkarnir sér tvennskonar veður til að túlka og tengja saman í...
Nánar
01.04.2014

Skíðaferð 1.-4.bekkjar -Myndir og myndband

Skíðaferð 1.-4.bekkjar -Myndir og myndband
Í gær fórum við í skíðaferð í Bláfjöll með 1.-4.bekk. Ferðin gekk mjög vel og stóðu krakkarnir sig ótrúlega vel í brekkunum. Sumir voru að fara í fyrsta skipti á skíði og fengu skíðakennslu hjá starfsfólki skólans, sumir voru vanir á skíðum og gátu...
Nánar
English
Hafðu samband