Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.11.2015

Ljósmyndataka

Ljósmyndataka
Þessa dagana er ljósmyndari í skólanum að taka hóp- og einstaklingsmyndir af nemendum. Foreldrum gefst kostur á að kaupa hópmyndir og/eða einstaklingsmyndir
Nánar
05.11.2015

Jafningjafræðsla í Sjálandsskóla

Jafningjafræðsla í Sjálandsskóla
Nemendur í félagsmálavali í unglingadeild í Sjálandsskóla hafa verið að vinna verkefni um samskipti og vináttu. Verkefnið snýst um að vera með stutta fræðslu fyrir alla nemendur í skólanum.
Nánar
05.11.2015

Halloweenball í 1.og 2.bekk

Halloweenball í 1.og 2.bekk
Bekkjarfulltrúar 1. og 2. bekkjar héldu Halloween ball í gær. Eins og sjá má á myndunum komu krakkarnir klæddir sem ýmsar furðuverur og skemmtu sér vel saman.
Nánar
02.11.2015

Vinavika

Vinavika
Þessa vikuna er vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla. ​Að því tilefni hefur Tyllidaganefnd skipulagt verkefni sem allir nemendur taka þátt í. Meðal verkefna er að klippa út hjörtu úr kartoni, skreyta þau og skrifa einhver falleg orð um vináttuna og...
Nánar
English
Hafðu samband