Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.12.2017

Sævar stjörnufræðingur í heimsókn

Sævar stjörnufræðingur í heimsókn
Í dag kom Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur í heimsókn í Sjálandsskóla. Hann fræddi nemendur á öllum stigum um stjörnufræði og plánetur. Fyrst hitti hann nemendur í 1.-4.bekk, síðan nemendur unglingadeildar og að lokum nemendur á miðstigi.
Nánar
05.12.2017

Jólahurðaskreytingar

Jólahurðaskreytingar
Starfsfólk Sjálandsskóla hafa verið að jólaskreyta hjá sér undanfarna daga og hafa nemendur tekið eftir glæsilega skreyttum hurðum á vinnuherbergjum kennara.
Nánar
04.12.2017

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn
Í morgun kom rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í morgunsöng. Hann las upp úr bók sinni ​Henrý hittir í mark, sem fjallar um strákinn Henrý sem er lukkudýr íslenska landsliðsins í fótbolta.
Nánar
01.12.2017

1.desember -dagskrá 8.bekkjar

1.desember -dagskrá 8.bekkjar
Í morgun voru nemendur með kynningu í salnum um fullveldi Íslands í tilefni dagsins, 1.desember. Þar sögðu nemendur frá sjálfstæðisbaráttunni, danska konungnum og fullveldi Íslands. Að lokum sungu allir saman íslenska þjóðsönginn.
Nánar
English
Hafðu samband