09.03.2018
Heimsókn 10.bekkinga á Verk og vit
Í dag, föstudaginn 9. mars, fóru nemendur í 10. bekk á sýninguna Verk og vit (www.verkogvit.is) í Laugardalshöllinni í boði Tækniskólans, skóla atvinnulífsins. Með þessu boði vill Tækniskólinn kynna nemendum þau tækifæri sem skólinn hefur upp á að...
Nánar09.03.2018
Samræmdu prófi í ensku frestað
Fresta þurfti samræmdu prófi í ensku hjá 9.bekk í morgun vegna tæknilegra vandamála hjá Menntamálastofnun. Sumir nemendur gátu skráð sig inn í prófið, aðrir ekki og margir duttu út eftir að hafa skráð sig inn.
Nánar08.03.2018
Samræmdu prófin í stærðfræði gengu vel
Í morgun tóku nemendur í 9.bekk samræmt könnunarpróf í stærðfræði. Próftakan gekk vel, engin tæknileg vandamál komu upp og við vonum að allt gangi jafn vel í enskuprófinu á morgun.
Nánar08.03.2018
Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.
Nánar07.03.2018
Skólaþing Garðabæjar
Í dag, miðvikudag 7.mars kl.17:30-19:30 er Skólaþing Garðabæjar, haldið í Flataskóla.
Nánar07.03.2018
Vandamál varðandi samræmd próf í 9.bekk
Nemendur í 9.bekk mættu í morgun í samræmt próf í íslensku. Erfiðlega gekk að skrá sig í prófið og í ljós kom vandamál í kerfi Menntamálastofnunar. Sumir nemendur náðu að klára prófið en aðrir ekki.
Nánar06.03.2018
Fatarugldagur
Í dag var fatarugldagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í öfugum fötum, sumir í sitthvorum sokknum, aðrir í öfugum peysum eða í fötum á röngunni.
Nánar01.03.2018
Samræmd próf í 9.bekk í næstu viku
Í næstu viku verða samræmd próf í 9.bekk. Prófin eru miðvikudaginn 7.mars (íslenska), fimmtudaginn 8.mars (stærðfræði) og föstudaginn 9.mars (enska). Nemendur og foreldrar hafa fengið nánari upplýsingar um prófin. Á vefsíðu Menntamálastofnunar má...
Nánar