Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.10.2015

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Í dag var rýmingaræfing (brunaæfing) í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við bruna. Æfingin gekk vel og voru nemendur fljótir að koma sér úr húsi.
Nánar
02.10.2015

Hljóðin koma frá 1.-2.bekk

Hljóðin koma frá 1.-2.bekk
Krakkarnir í fyrsta bekk hafa upp á síðkastið verið að kanna hljóðheiminn. Bæði hefur verið unnið með hljóð í umhverfinu og hljóð sem þau geta búið til með líkamanum.
Nánar
English
Hafðu samband