22.03.2023
Mikilvægi iþróttaiðkunnar - bæklingar á ýmsum tungumálum.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) vilja á vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á tíu tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af...
Nánar16.03.2023
Risaeðluþema

Nemendur í 1. bekk eru í þema um risaeðlur og hafa verið að gera ýmisleg skemmtileg verkefni í tengslum við risaeðlur m.a mæla raunstærðir þeirra, teikna spor og þekkja helstu einkenni. Eitt verkefni var að búa til sína eigin risaeðlu, þau gáfu henni...
Nánar09.03.2023
Popplestur
Í síðustu viku var popplestrarátak í Sjálandsskóla. Nemendur fengu poppbaunir fyrir hvert skipti sem þau lásu heima og þau fengu líka baunir fyrir yndislestrarstundir í skólanum.
Nánar03.03.2023.jpg?proc=AlbumMyndir)
Opið hús í Sjálandsskóla - Innritun stendur yfir
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Miðvikudaginn 8. mars kl: 16:00-18:00 verður opið hús í Sjálandsskóla. Kynningar fyrir 1. og 8. bekk fara fram á sama tíma.
Nánar03.03.2023
Tiltekt á skólalóðinni
Nokkrir nemendur á yngsta stigi tóku sig til í dag og hreinsuðu til á skólalóðinni. Þau hreinsuðu rusl og færðu til grjót og annað sem var ekki á réttum stað.
Nánar22.02.2023
Öskudagur í Sjálandsskóla
Í dag héldum við öskudaginn hátíðlegan í Sjálandsskóla. Nemendum var skipt í hópa eftir árgöngum og fóru hóparnir á milli stöðva í skólanum. Þar var meðal annars hægt að slá köttinn úr tunnunni, fara í Tarzanleik, dansa og leysa þrautir.
Nánar09.02.2023
Skíðaferð - myndir
Nemendur í 1.-4.bekk fóru í Bláfjöll í dag í skíðaferð. Flestir nemendur voru á skíðum og margir að stíga í fyrsta sinn á skíði. Veðrið var mjög gott og nemendur skemmtu sér vel í brekkunum.
Hér má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar06.02.2023
Appelsínugul viðvörun 7.02
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið þriðjudaginn 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum sínum til að ganga í og úr skóla, miðað við aldur og aðstæður.
Nánar30.01.2023
Fjölnotapokar á Bókasafn Garðabæjar

Á þemadögum í Sjálandsskóla í síðustu viku unnu nemendur verkefni sem tengjast umhverfisvernd og mannréttindum í fjölbreyttum verkefnum og fengu góða gesti í heimsókn. Hver árgangur fékk ákveðið þema til að vinna út frá allt frá því að kryfja...
Nánar27.01.2023
Umhverfis- og mannréttindadagar
Dagana 24. og 25. janúar voru Umhverfis og mannréttindadagar haldnir í fyrsta skipti í Sjálandsskóla.
Meðal verkefna sem nemendur unnu voru:
• Minn barnasáttmáli
• Þjóðerni og búseta, ólíkir lifnaðarhættir
Nánar20.01.2023
7. bekkur á Reykjum
Á hverju ári fer 7. bekkur úr Sjálandsskóla á Reyki í Hrútafirði og þetta árið fóru nemendur vikuna 9. – 13. janúar.
Nánar02.01.2023
Þema um Garðabæ
Nýlega var fjórði bekkur í þema um Garðabæ. Í tónmennt var af því tilefni rætt um tónlistarfólk úr Garðabæ og nemendur hlustuðu á tónlist úr heimabænum.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 159