Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.04.2010

Verðlaunasæti í stærðfræðikeppni

Verðlaunasæti í stærðfræðikeppni
Hin árlega stærðfræðikeppni FG var haldin fyrr í mánuðinum og fóru 4 nemendur úr Sjálandsskóla til að taka þátt í keppninni. Bjarki Páll Hafþórsson nemandi í 8. bekk lenti í 2.-3. sæti í sínum aldursflokki og Gunnar Húni í 9. bekk hreppti 1. sæti í...
Nánar
28.03.2010

Íþróttir 1.-2. bekkur

Íþróttir 1.-2. bekkur
Fyrsti og annar bekkur átti að segja sína uppáhaldsleiki og hvað þeim finnst gaman að gera í íþróttum. Þar kom m.a. í ljós að þeim finnst gaman í fótbolta, handbolta, skotbolta, Krókódíll krókódíll, Kýló, tröllin í fjöllunum, Tarzan
Nánar
27.03.2010

7. bekkur sund

7. bekkur sund
Í síðasta sundtíma fyrir páska fóru nemendur í púslboðsund. Hver hópur safnar 12 púslum púslar þau og fer eftir fyrirmælunum á púsluspilunum sem eru m.a. gefðu fimm nemendum fimmu, óskaðu fimm nemendum gleðilegra páska, hrósaðu fimm nemendum...
Nánar
26.03.2010

5.-6. bekkur í Gerðarsafn

5.-6. bekkur í Gerðarsafn
Nemendur fóru á Gerðarsafn í tveimur hópum að sjá tvær sýningar. Annars vegar sáu þeir ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndafélags Íslands og hins vegar sáu þeir sýninguna Náttúra er vörumerki. Hvoru tveggja þessara sýninga vöktu mikla lukku hjá nemendum...
Nánar
25.03.2010

Sund 8.-9.bekkur

Sund 8.-9.bekkur
Nemendur komu í fötum í sund. Þau fengu að æfa sig í því að synda í fötum, kafa eftir hlut, synda að manneskju og synda með hana 12,5 meter að bakkanum. Þeim fannst þetta taka mikið á og er gott og gaman fyrir þau að prófa þetta. Það sem eftir...
Nánar
25.03.2010

Fatahönnun - tískusýning

Fatahönnun - tískusýning
Fatahönnun er val hjá nemendum í 8. – 9. bekk. Í vikunni sýndu nokkrir nemendur afrakstur sinn eftir námskeið í fatahönnun. Stelpurnar hönnuðu sjálfar flíkurnar og/eða fylgihluti, töskur og veski. Þær sem að sýna fötin eru ekki endilega í...
Nánar
24.03.2010

Sund 5.-6. bekkur

Það var stöðvaþjálfun í sundtíma hjá 56 bekk. Stöðvarnar voru fimm, skriðsund með hönskum, baksund með ugga, þrjú bringusundstök og svo kollhnýs í vatninu nemendur máttu vera með nefklemmur svo vatnið færi ekki upp í nefið. Einnig var köfun eftir ...
Nánar
24.03.2010

Hrafnhildur og Erlen Anna sigra

Hrafnhildur og Erlen Anna sigra
Stóra upplestrarkeppnin var haldið í gær í Félagsheimili Seltjarnarness. 11 keppendur frá Sjálandsskóla, Flataskóla, Hofstaðaskóla og Valhúsaskóla Seltjarnarnesi kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær. ...
Nánar
24.03.2010

Jakob Helgi sigurvegari

Jakob Helgi sigurvegari
Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið á Siglufirði dagana 20.-21. mars. Jakob Helgi Bjarnason úr Sjálandsskóla sigraði þar í flokki 13-14 ára með nokkrum yfirburðum í öllum greinum þ.e. svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Auk þess tryggði...
Nánar
23.03.2010

Afi í heimsókn

Afi í heimsókn
Helgi Halldórsson afi Helga Hrafns í 2. bekk kom í heimsókn í tilefni af lestrarátakinu. Hann sagði börnunum sögur og fræddi þau um bókagerð. Í lokin gaf hann skólanum tvö eintök af bókum sem hann hefur gefið út. Við færum þeim nöfnum bestu þakkir...
Nánar
19.03.2010

Að lesa list er góð

Að lesa list er góð
Lestur hefur skipað stóran sess þessa vikuna. Nemendur og starfsmenn hafa byrjað skóladaginn eftir morgunsöng með lestri. Allir lesa í 15 mínútur áður en farið er í önnur verkefni. Það hefur verið róleg og notaleg stemming í skólanum og áhugasamir...
Nánar
17.03.2010

Fræðslufundur f. foreldra - gerum betur

Fræðslufundur f. foreldra - gerum betur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn fimmtudaginn 18. mars í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum. Við þurfum að kynna okkur málið og reyna að gera betur
Nánar
English
Hafðu samband