Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.02.2010

Dýrin í Hálsaskógi

Dýrin í Hálsaskógi
Nemendur í 1.-2. bekk sýndu leikritið um Dýrin í Hálsaskógi þrisvar sinnum fyrst fyrir leikskólanemendur, síðan fyrir foreldra og loks í morgunsöng. Þetta var glæsileg sýning hjá þeim þar sem nemendur höfðu unnið flotta leikmynd og leikmuni og...
Nánar
08.02.2010

Hugsaðu áður en þú sendir

Hugsaðu áður en þú sendir
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er er haldinn þriðjudaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni "Hugsaðu áður en þú sendir". Málþing verður haldið í Skriðu í Stakkahlíð kl. 14:30-16:30 og fundarstjóri verður Páll Óskar Hjálmtýsson. Þar verður fjallað um...
Nánar
05.02.2010

Listsýning á foreldradaginn

Listsýning á foreldradaginn
Á foreldradaginn á mánudaginn bjóða listgreinakennarar foreldrum að líta á listsýningu fyrir framan lisgreinastofurnar. Þar gefur að líta ýmsar afurðir frá nemendum úr textíl, myndmennt og smíði. Þar eru þæfðar myndir, þrívíddarmyndir úr tré...
Nánar
04.02.2010

Frétt á mbl.is

Hér má skoða frétt með viðtölum við krakka í Sjálandsskóla sem birtist á mbl.is í gær í tilefni af Lífshlaupinu.
Nánar
03.02.2010

Lífshlaupið hafið

Lífshlaupið hafið
Daníel Breki Johnsen nemandi í 4. bekk bauð gesti velkomna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Margrét...
Nánar
02.02.2010

Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið hefst á morgun
Lífshlaupið er átaksverkefni í 3 vikur þar sem landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta. Mikil þátttaka hefur verið úr...
Nánar
02.02.2010

Íþróttir hjá 1.-2. bekk

Íþróttir hjá 1.-2. bekk
Nemendur í 1.- 2. bekk voru saman í íþróttatíma í dag. Þau fóru m.a. í spennandi púsl boðhlaup þar sem þau unnu mjög vel saman. Eins og sést á myndunum.
Nánar
01.02.2010

Lína langsokkur

Lína langsokkur
S.l. föstudag fluttu nemendur í 3.-4. bekk leikritið um Línu langsokk. Þetta var flott sýning hjá krökkunum þar sem nemendur fléttuðu saman leik, söng, dans, fimleikum, göldrum og fleiru. Skoðið myndirnar var generalprufunni og leiksýningunni.
Nánar
01.02.2010

9. bekkur í Noregi

Í gær lagði 9. bekkur í Sjálandsskóla af stað til Lillehammer í Noregi á vetraríþróttahátíð. Hægt er að fylgjast með ævintýrum þeirra á blogginu hér til vinstri. Lillehammerbloggid.blog.is
Nánar
27.01.2010

Nemendaráð hittast

Nemendaráð hittast
Nemenda- og félagsráð unglingastigsins buðu til sín sl. þriðjudag nemendaráði Garðaskóla. Krakkarnir tóku vel á móti gestunum, sýndu þeim skólann, fóru á kajak undir tryggri leiðsögn Helga skólastjóra og funduðu um félagslíf unglinga í Garðabæ...
Nánar
27.01.2010

Ávextir í boði - morgunhressing

Ávextir í boði - morgunhressing
Fyrir áramót var kannaður hugur foreldra til þess að boðið sé upp á kaupa ávexti í skólanum í morgunhressingu í áskrift. Viðbrögð voru það góð að ákveðið var að bjóða upp á þessa þjónustu frá og með næstu mánaðarmótum fyrir nemendur 1.-4. bekkjar...
Nánar
21.01.2010

Skemmtilegt bingókvöld

Skemmtilegt bingókvöld
Nemendur og foreldrar í 9. bekk stóðu fyrir stórglæsilegu bingói þriðjudaginn 19.janúar. Þátttaka var mjög góð og spiluðu ungir sem aldnir saman bingó undir góðri stjórn Kristjáns bingóstjóra. Nemendur í 9. bekk og foreldrar þeirra þakka öllum fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband