Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.11.2015

Vinavika

Vinavika
Þessa vikuna er vinavika hjá okkur í Sjálandsskóla. ​Að því tilefni hefur Tyllidaganefnd skipulagt verkefni sem allir nemendur taka þátt í. Meðal verkefna er að klippa út hjörtu úr kartoni, skreyta þau og skrifa einhver falleg orð um vináttuna og...
Nánar
27.10.2015

Starfsdagur og foreldraviðtöl

Starfsdagur og foreldraviðtöl
Á morgun, miðvikudag, er starfsdagur í Sjálandsskóla og á fimmtudaginn eru foreldraviðtöl. Sælukot er opið þessa tvo daga fyrir þau börn sem þar eru skráð​
Nánar
27.10.2015

Danski menntamálaráðherrann í heimsókn

Danski menntamálaráðherrann í heimsókn
Í dag fengum við danska menntamálaráðherrann, ​ Ellen Trane Nørby, í heimsókn ásamt fríðu föruneyti. Sesselja Þóra Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Eygló Sigurðardóttir kennsluráðgjafi fjölluðu um sögu skólans, áherslur í skólastarfinu og...
Nánar
23.10.2015

7.bekkur á kajak

7.bekkur á kajak
Á þriðjudaginn fóru nemendur í 7.bekk á kajak​ í útikennslunni. Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajakferðinni.
Nánar
22.10.2015

Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk

Ævar vísindamaður og Kristjana heimsóttu 1.-4.bekk
Verkefnið Skáld í skólum heldur áfram hjá okkur í Sjálandsskóla og í dag komu rithöfundarnir Kristjana Friðbjörnsdóttir og Ævar Þór Benediktsson
Nánar
22.10.2015

Starfsáætlun Sjálandsskóla

Starfsáætlun Sjálandsskóla
Starfsáætlun Sjálandsskóla er nú komin á vefsíðu skólans.
Nánar
21.10.2015

Sjálandsskóli á RÚV í kvöld

Sjálandsskóli á RÚV í kvöld
Sjónvarpsþátturinn Tónahlaup þar sem krakkar úr Sjálandsskóla fá lag eftir Megas til að útsetja og flytja í sjónvarpssal verður á RUV í kvöld kl. 20:05.
Nánar
21.10.2015

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Í dag fengu nemendur í unglingadeild rithöfunda í heimsókn. Það voru þau Guðmundur Andri Thorsson og Steinunn Sigurðardóttir sem spjölluðu við nemendur og lásu úr verkum sínum.
Nánar
20.10.2015

Útikennsla í 1.bekk

Útikennsla í 1.bekk
Á föstudaginn fór 1.bekkur í göngutúr þar sem farið var í ýmsa leiki og að lokum steiktar lummur. Á myndasíðunni má sjá margar nýjar myndir frá 1.bekk
Nánar
16.10.2015

Bleikur dagur í dag

Bleikur dagur í dag
Í dag, 16.október var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsfólk í bleikum fötum í tilefni af átaki Krabbameinsfélagsins og söfnunar bleiku slaufunnar.
Nánar
13.10.2015

Heilsudagur -íþróttir og spil

Heilsudagur -íþróttir og spil
Í dag var heilsudagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem lögð var áhersla á íþróttir og spil. Nemendum var blandað í hópa á hverju stigi og fóru nemendur á milli íþrótta- og spila stöðva.
Nánar
09.10.2015

Myndir frá haustferðum í unglingadeild

Myndir frá haustferðum í unglingadeild
Í september fóru 8., 9. og 10.bekkur í haustferðir, á Úlfljótsvatn og til Vestmannaeyja. Nú eru komnar myndir frá ferðunum inn á myndasíðuna.
Nánar
English
Hafðu samband