05.03.2010
Heimkoma 7. bekkjar
7. bekkur er væntanlegur í bæinn uppúr 14:30 í dag, en þau eru að koma úr skólaferðalagi frá Reykjum í Hrútafirði.
Nánar04.03.2010
Merkileg steinagjöf

Skólanum hefur verið gefin mjög merkileg gjöf. Það er James Rail afi í skólanum sem kom með steina sem hann hefur safnað s.l. 40 ár. Steinarnir eru allir frá eyjum á Íslandi eða utan úr heimi. Með steinunum fylgir Íslandskort og
Nánar04.03.2010
Tónlist 5.-6. bekkur
Krakkarnir í 5. og 6. bekk voru að taka upp lagið I wana sing scat. Lagið er sungið í tveim hópum sem kallast á. Annars vegar eru það strákar sem kallast á við stelpur og hinsvegar tveir, þrír eða fjórir nemendur sem kallast á við annan
Nánar26.02.2010
Verðlaunasæti í Lífshlaupinu

Það var föngulegur hópur nemenda og starfsmanna Sjálandsskóla sem mætti niður í ÍSÍ í hádeginu í dag til að taka við verðlaunum fyrir frábæra frammistöðu í Lífshlaupinu. Nemendur í skólanum höfðu verið mjög duglegir að hreyfa sig s.l. 3 vikur sem...
Nánar24.02.2010
7. bekkur og Haití

7.bekkur hefur undanfarnar vikur heilmikið verið að ræða atburði og aðstæður á Haiti. Bekkurinn hugsaði sig því ekki tvisvar um þegar þeim bauðst að taka þátt í hjálpastarfi sem fólst í því að aðstoða fólk á Haiti. Í dag fór bekkurinn og hjálpaði til...
Nánar22.02.2010
Tónlistarmyndbönd

Nemendur í 8.-9. bekk gátu valið námskeiðið tónlistarmyndbönd hjá Ólafi Schram þar sem nemendur sömdu tónlist og léku og unnu eigin myndband. Þrír hópar bjuggu til myndbönd. Það eru myndböndin Doom, Foot love og myndband tekið uppá þaki skólans...
Nánar15.02.2010
1.-2. bekkur draugalag
1. og 2. bekkur hefur verið að búa til draugalega útsetningu af íslenska þjóðlaginu Móðir mín í kví kví í tónmennt. Þau sungu og spiluðu það svo inn á upptöku og hér er afraksturinn. Hljóðfærin sem þau spila á eru m.a. klukkuspil, gong, trommur...
Nánar11.02.2010
Dýrin í Hálsaskógi

Nemendur í 1.-2. bekk sýndu leikritið um Dýrin í Hálsaskógi þrisvar sinnum fyrst fyrir leikskólanemendur, síðan fyrir foreldra og loks í morgunsöng. Þetta var glæsileg sýning hjá þeim þar sem nemendur höfðu unnið flotta leikmynd og leikmuni og...
Nánar08.02.2010
Hugsaðu áður en þú sendir

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er er haldinn þriðjudaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni "Hugsaðu áður en þú sendir". Málþing verður haldið í Skriðu í Stakkahlíð kl. 14:30-16:30 og fundarstjóri verður Páll Óskar Hjálmtýsson. Þar verður fjallað um...
Nánar05.02.2010
Listsýning á foreldradaginn

Á foreldradaginn á mánudaginn bjóða listgreinakennarar foreldrum að líta á listsýningu fyrir framan lisgreinastofurnar. Þar gefur að líta ýmsar afurðir frá nemendum úr textíl, myndmennt og smíði. Þar eru þæfðar myndir, þrívíddarmyndir úr tré...
Nánar04.02.2010
Frétt á mbl.is
Hér má skoða frétt með viðtölum við krakka í Sjálandsskóla sem birtist á mbl.is í gær í tilefni af Lífshlaupinu.
Nánar03.02.2010
Lífshlaupið hafið

Daníel Breki Johnsen nemandi í 4. bekk bauð gesti velkomna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Margrét...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 143
- 144
- 145
- ...
- 162