02.02.2010
Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið er átaksverkefni í 3 vikur þar sem landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta. Mikil þátttaka hefur verið úr...
Nánar02.02.2010
Íþróttir hjá 1.-2. bekk

Nemendur í 1.- 2. bekk voru saman í íþróttatíma í dag. Þau fóru m.a. í spennandi púsl boðhlaup þar sem þau unnu mjög vel saman. Eins og sést á myndunum.
Nánar01.02.2010
Lína langsokkur

S.l. föstudag fluttu nemendur í 3.-4. bekk leikritið um Línu langsokk. Þetta var flott sýning hjá krökkunum þar sem nemendur fléttuðu saman leik, söng, dans, fimleikum, göldrum og fleiru. Skoðið myndirnar var generalprufunni og leiksýningunni.
Nánar01.02.2010
9. bekkur í Noregi
Í gær lagði 9. bekkur í Sjálandsskóla af stað til Lillehammer í Noregi á vetraríþróttahátíð. Hægt er að fylgjast með ævintýrum þeirra á blogginu hér til vinstri. Lillehammerbloggid.blog.is
Nánar27.01.2010
Nemendaráð hittast

Nemenda- og félagsráð unglingastigsins buðu til sín sl. þriðjudag nemendaráði Garðaskóla. Krakkarnir tóku vel á móti gestunum, sýndu þeim skólann, fóru á kajak undir tryggri leiðsögn Helga skólastjóra og funduðu um félagslíf unglinga í Garðabæ...
Nánar27.01.2010
Ávextir í boði - morgunhressing

Fyrir áramót var kannaður hugur foreldra til þess að boðið sé upp á kaupa ávexti í skólanum í morgunhressingu í áskrift. Viðbrögð voru það góð að ákveðið var að bjóða upp á þessa þjónustu frá og með næstu mánaðarmótum fyrir nemendur 1.-4. bekkjar...
Nánar21.01.2010
Skemmtilegt bingókvöld

Nemendur og foreldrar í 9. bekk stóðu fyrir stórglæsilegu bingói þriðjudaginn 19.janúar. Þátttaka var mjög góð og spiluðu ungir sem aldnir saman bingó undir góðri stjórn Kristjáns bingóstjóra. Nemendur í 9. bekk og foreldrar þeirra þakka öllum fyrir...
Nánar14.01.2010
Bingó bingó bingó

Bingó verður haldið þriðjudaginn 19.janúar kl. 20 í hátíðarsal Sjálandsskóla í Garðabæ. Bingóið er til að styrkja ferð 9.bekkjar Sjálandsskóla til Lillehammer í Noregi en bekkurinn var valinn til þátttöku í vetraríþróttahátíð sem haldin verður þar í...
Nánar12.01.2010
HR nemar í íþróttum
Frá 11. janúar til 29. janúar verða verknámsnemar frá Háskólanum í Reykjavík í skólanum. Þau heita Thelma Ólafsdóttir og Brynjúlfur Jónatansson og munu kenna íþróttir og sund þessar vikur.
Nánar12.01.2010
Fjáröflun

Fjáröflun fyrir Noregsferðina er í fullum gangi. Nemendur hafa undanfarið safnað dósum og flöskum og komu í morgun með afraksturinn í skólann. Þar blasti við þeim stærðarinnar hrúga og við tók talning og flokkun. Nemendur söfnuðu 100 þúsund krónum...
Nánar11.01.2010
Tónlist 20. aldar
Nemendur í 8. bekk voru í þemanu tónlist 20. aldar á haustönninni og unnu að tónsmíðum hjá Ólafi tónmenntakennara. Hlusta má á afrakstur tveggja hópa hér.
Nánar08.01.2010
Styrkur úr Sprotasjóði
Sjálandsskóli hefur fengið styrk úr Sprotasjóði menntamálaráðuneytisins að upphæð 400.000 kr. vegna þemakennslu á unglingastigi. Kennslan á unglingastigi skólans hefur verið í þróun síðastliðin tvö ár. Hún hefur tekið mið af því að nemendur
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 144
- 145
- 146
- ...
- 162